Læknaneminn - 01.09.1969, Qupperneq 25

Læknaneminn - 01.09.1969, Qupperneq 25
LÆKNANEMINN 85 þeim, er mynda efsta hluta spelkn- anna. Auk þessa er sérstakur púði staðsettur yfir mesta convexiteti kúrfunnar. Á púði þessi ekki að orsaka neinn verulegan þrýsting, heldur vera sjúhlingi til minnis, og reynir hann að víkja sér undan púðanum. Sjúklingar nota spelkur þessar dag og nótt og fá aðeins að taka þær af sér stutta stund dag hvern til þvotta. Spelkurnar eru notaðar allt þar til vexti lýk- ur, en sjúklingurinn þá smám sam- an vaninn af þeim. Spelkur þessar hafa ótvírætt gefið góða raun, þótt klíniskt mat sé nokkrum erfiðleik- um bundið vegna þeirra atriða, er áður var drepið á. Ekki mun þess kostur að ræða hér ítarlega rnn indicationir fvrir kírurgiskri meðferð hryggskekkju. Segja má þó, að höfuðindicationir séu tvær. Annars vegar kúrfa, sem er orðin það slæm, að hún veldur verulegum líkamslýtum og ógnar heilbrigði sjúklings. Hins vegar vaxandi kúrfa hjá barni, sem enn á eftir að vaxa í nokkur ár. Kírurgisk meðferð hrygg- skekkju grundvallast á braut- ryðjandastarfi Hibbs, en hann var fyrstur manna til að framkvæma hryggspengingu árið 1911. Fyrstu spenginguna vegna hryggskekkju framkvæmdi Hibbs árið 1914. Var hetta fyrsti vísir að árangursríkri kírurgiskri meðferð hrvggskekkju. Enn liðu þó allmörg ár, þar til fundin var aðferð til að rétta úr hryggskekkjunni, áður en spenging var framkvæmd. Á þriðia tug ald- arinnar komu Lowett og Brewster annars vegar og Ferguson og Risser hins vegar fram með hinn svonefnda þvingugipsbol (,,turn- buckle jacket“), og varð hann alls ráðandi í kírurgiskri meðferð hryggskekkju næstu áratugina. Rétting hryggskekkjunnar byggð- ist á því að hjara gipsið og sveigja þannig upphaflegu kúrfuna, þar til fengizt hafði eins mikil rétting og unnt var að ná. Síðan var hrygg- urinn spengdur um stóran glugga í bakhlið gipsins. Aðferð þessi hafði allmarga ókosti, m. a. vildu compensatorisku kúrfurnar auk- ast, og sjúklingurinn varð að eyða löngum tíma rúmliggjandi í gipsi. Árið 1952 kom Risser fram með hið svonefnda „localizer cast“, er hefur mikið til útrýmt hinu fyrra. Rétting kúrfunnar fæst með strekki á höfuð og pelvis ásamt staðbundnum þrýstingi postero- lateralt yfir convexiteti kúrfunn- ar. Aðferð þessi hafði mikla kosti fram yfir þá fyrri, leyfði m. a. ambulation miklum mun fyrr. Má segja, að þessi aðferð Rissers sé enn í dag ein algengasta aðferðin við réttingu hryggskekkju. Um langan tíma hafa menn reynt að útbúa áhöld, er nota mætti til réttingar hryggskekkju án þess að þurfa að grípa til viða- mikilla gipsumbúða. Ýmis slík tæki hafa séð dagsins Ijós, en öll orðið skammlíf eða notið lítillar hylli, þar til Harrington kom fram með aðferð sína árið 1962. Harrington framkvæmir enga réttingu á hryggskekkjunni fyrir skurðaðgerð, eins og áður hefur tíðkazt. Rétting er framkvæmd með þar til gerðum áhöldum, eftir að hryggurinn hefur verið frílagð- ur. Er annars vegar notaður gild- ur stálstafur (distraction rod), sem festur er concavitetsmegin á hrygginn með krókum. og hrygg- urinn síðan ,.tjakkaður“ upp. Con- vexitetsmegin er lagður sveigjan- legur stafur (compression rod), sem festur er við hrygginn með allmörgum krókum, og hryggur- inn dreginn saman. Fæst þannig rétting, meðan á aðgerð stendur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Læknaneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.