Læknaneminn - 01.09.1969, Síða 32

Læknaneminn - 01.09.1969, Síða 32
32 LÆKNANEMINN lonephrit. Með immuno-fluorecens má sjá IgG og C’3 meðfram GBM sem striklaga „deposit". 1 öðru lagi höfum við nephrit, sem orsakast af mótefnavaka- mótefnasamböndum, sem festast í nýrunum, ef til vill sem afleiðing af síun glomerula, og eiga þau ekkert immunologiskt samband við nýrun (sjá mynd 8). Þetta sést í nephritis af völdum serum sjúk- dóms og í nephritis í NZB/W mús- um og talið er, að sama fyrir- brigði eigi sér stað í LED (lupus erythematosus disseminatus) og hefur nýlega verið lýst í glomeru- lonephritis í quartan malaria. Stærð immune sambandanna virð- ist skipta hér máli og einnig hlut- fallið milli mótefna og mótefna- vaka. Virðist sem jafnvægi milli mótefna og mótefnavaka þurfi að ríkja, til að skemmd eigi sér stað, því að complement binzt ekki samböndum, ef of mikið er af mót- efnavaka, og immune sambönd eru ekki í blóðrásinni, þegar of mikið er af mótefninu. Mótefnavakinn getur hér verið DNA, eins og hef- ur sýnt sig í lupus nephritis (6) og í NZB/W músum (7). Líkt fyrir- brigði á sér stað í framkölluðum serum sjúkdómi með polyarteritis, carditis og synovitis, þar sem sýna má fram á samböndin í æða-, hjarta- og liðaþekjunni. I glomerulonephritis og nep- hritis í LED getur mæling á C’3 hjálpað til bæði við greiningu sjúkdómsins og einnig gefið leið- beiningar um meðferð. 1 post- streptococcal glomerulonephrit er C’3 alltaf lækkað á oliguriska stig- inu. Ef complement er ekki lækk- að í byrjun bráðs nephritis, ættu menn að yfirvega sjúkdómsgrein- inguna betur og athuga, hvort ekki er um lyfjaeitrun eða bráða tubular nekrosis að ræða. 1 LED fellur C’3, áður en önnur merki um, að sjúkdómurinn sé að versna, koma í ljós og er ómetanlegt að geta hafið aukna meðferð á því stigi málsins. Immune hemolysis í hemolytiskum anæmium. Complement er þáttur í vissum áunnum hemolytiskum anæmium af völdum lyfja eða ókunnum or- sökum, í transfusionsreaktionum, paroxysmal cold hemoglobinuria og nocturnal hemoglobinuria. Complement virðist geta haft áhrif á rauðu blóðkornin á minnst tvo vegu (8). 1) Með leysingu rauðra blóð- korna, sem veldur intravasculer hemolysis með hemoglobinemiu og hemoglobinuriu. Anti-A og anti- B valda þess konar leysingu. 2) Að rauðu blóðkornin þekjast complementi, C’4’2 eða C’4’2’3, eins og lýst hefur verið áður. Verða þau þá auðveldari bráð frumum reticuloendothelial kerfis- ins. Þessi blóðkorn gefa jákvætt Coombspróf. Það er að segja já- kvætt antinon-gamma eða anti- C’l-sera, en ekki anti-gamma Coombspróf, en venjulega er þó prófað fyrir báðum þessum þátt- um í einu. I AIHA, eða hemolytiskri anæmiu vegna lyfja, er Coombs- próf jákvætt, annaðhvort vegna þess að rauðu blóðkornin eru þak- in IgG, complementi eða hvoru tveggja. Eins og áður segir, þarf aðeins fyrstu 3 complementþætt- ina, C’l’4’2, til að gefa jákvætt Coombspróf. 1 AIHA með „warm anti- bodies" er extravasculer hemolysis vegna bindingar við fyrstu 2 eða 4 complementþættina algengari, en hyperacut hemolysis getur skeð. Coombsprófið getur haldið
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Læknaneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.