Læknaneminn


Læknaneminn - 01.09.1969, Síða 62

Læknaneminn - 01.09.1969, Síða 62
51, LÆKNANEMINN hljóðbylgjumeðferð veldur lítilli hitamyndun í fituvef en töluverðri í vöðvavef. I beinvef verður hita- myndunin sérstaklega mikil, þar eð beinvefurinn endurvarpar hljóð- bylgjum. Því hefur verið haldið fram, að hljóðbylgjur valdi sjálfar mjög lítilli hitamyndun, en áhrif þeirra byggist á áhrifunum á taugarnar. Þegar sympatisku taugaþræðirnir verði fyrir hljóðbylgjum, minnki æðaþrengjandi áhrif þeirra og blóðstreymið aukist. Áhrifin á skyntaugarnar minnki sársauka, áhrifin á hreyfitaugarnar dragi úr spennu í vöðvum og þetta séu ástæðurnar fyrir þeim árangri, sem fæst við meðferð með hljóðbylgj- um. Indíkationir Þegar hljóðbylgjur komu fyrst á markaðinn sem læknismeðferð, voru áhrif þeirra talin vinna bug á svo mörgum sjúkdómum, að þeir verða vart upp taldir, en reynslan hefur leitt í ljós, að hljóðbylgju- meðferð hefur bezt áhrif á eftir- talda sjúkdóma: Þær eru mjög góðar við blæðingu í vefi og í liði og einnig við liðtognun, peri- tendinosis, periarthrosis humero- scapularis, epicondylitis, arthrosis og spondylosis. Auk þessa telja sumir hljóðbylgjur gcðar við neuralgi. Hljóðbylgjumeðferð kringum legusár hefur einnig reynzt vel. Kontraindíkationir Á sama hátt og indíkationir fyrir hljóðbylgjumeðferð hafa ver- ið mjög ýktar, hafa hætturnar, sem þeim fylgja, einnig verið ýkt- ar. Augað má ekki verða fyrir hljóðbylgjum, ekki þungað móður- líf, eistu, eggjastokkar, vaxtar- svæði beina í börnum né svæðið yfir hjartanu og síðast en ekki sízt má ekki gefa hljóðbylgjur á ill- kynja æxli. Heimildarit: EJ.ektrotherapi: E. C. Hansen, dr.med. Fysiurgi: Ove Boje dr. med. KULDA MEÐFERÐ Yfirlit yfir þróun síðustu ára í notkun kulda í sjúkraþjálfun Kuldameðferð er alls engin nýj- ung innan sjúkraþjálfunarinnar. Allt frá dögum Hippokratesar hef- ur verið ágreiningur um, hvort hafi meiri áhrif, hita- eða kulda- meðferð, en enn hefur ekki tekizt að sanna það með vísindalegum aðferðum. I dag er kuldi mikið notaður í sjúkraþjálfun um allan heim, og tilgangurinn með þessari grein er að reyna að benda á þær helztu lífeðlisfræðilegu staðreynd- ir, sem sýna, hvers vegna kulda- meðferð minnkar sársauka og bjúg, dregur úr spasma og spasti- citeti og auðveldar vöðvastarfsemi. Með þekkingu síðari tíma á að- ferðum til að erta stóru framhorns- frumurnar í mænunni hefur komið í ljós, að notkun íss er fljót og áhrifarík aðferð til að hindra taugahvatningu (impuls) svo
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Læknaneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.