Læknaneminn - 01.10.1987, Síða 17

Læknaneminn - 01.10.1987, Síða 17
MYND 6. Cholestasis. Augljós upphleðsla á galli í canaliculi, sem eru verulega útvíkkaðir. ar dælunar eru ATP-asa háðar. Vatn ílæðir síðan út í canaliculi sem jaf'nar út hinn osmótíska mun. Það ber jafnframt með sér önnur efni um leið, þar á meðal samtengdan gall- rauða. Hlutverk annarra efna við myndun þessa osmótíska krafts er sem stendur óþekkt. Mekanísku kraftarnir eru ekki eins vel skilgreindir. Talið er að míkrófíla- mentin haldi canaliculi opnum og valdi einskonar peristalsis í þeim sem hjálpar til við að þrýsta eða reka gallið áfram. Fjöldi annarra hug- mynda eru á lofti um hvernig gall- efni Ilytjast út í canaliculi. Sem dæmi má nefna að enn hefur ekki fundist fullnægjandi skýring á því að út- skilnaður á tárócholic gallsýru er eðlilegur í hyperbílírúbínemíu í sjúkl- ingum með Dubin-Johnson og Rotor’s syndróm (sjúkdómar sem einkennast af minnkaðri seitrun á samtengdum gallrauða, en ekki minnkaðri sam- tengingu). Það eru því til fleiri flutn- ingsleiðir út í canaliculi en hér segir og vafalaust sérstakar leiðir fyrir mörg mismunandi efnasambönd. Langflestir sjúkdómar er valda gulu trufla eða hindra flæði galls (cholestasis — cholestatic jaundice). Meinafræði gulu verður því ekki skil- in til fulls nema haldgóð þekking á lífeðlisfræði gallmyndunar sé fyrir hendi. Cholestasis — Cholesta- tísk gula Cholestasis er skilgreint sem minnk- að flæði galls um canaliculi biliferi sem veldur því að gall hleðst upp í lifur. í smásjánni sjást útvíkkaðir canaliculi í lifrarsýnum vegna upphleðslu galls. Stundum sést rof í canaliculi og myndun á svokölluðum gallpollum umluktum skemmdum eða dauðum lifrarfrumum. Hér er því ekki ein- ungis um að ræða einangraða truflun á efnaskiptum gallrauða heldur al- mennt á myndun og útskilnaði galls. (MYND 6) Cholestasis er ekki eingöngu al- gengasta ástæða hyperbílírúbínemíu og gulu heldur og líklega algengasta bil- unin á starf'semi lifrar. Því er talað um cholestatíska gulu. Aðrir sjúkdóm- ar sem valda gulu en ekki cholestasis er hægt að ílokka í tvo hópa. Annars vegar hemólytísk gula sem má rekja til offramleiðslu gallrauða. Hins vegar hepatocellular gula sem einkennist af minnkaðri upptöku, samtengingu eða seitrun lifrar á sjálfum gallrauð- anum. í báðum tilvikum eru aðrir þættir gallmyndunar eðlilegir and- stætt því sem á við um cholestatíska gulu. Segja má að hemólýtísk gula og hepatocellular gula séu mun sjaldgæf- ari og yfirleitt mun vægari en chol- estatísk gula. Hægt er að hugsa sér þrennt sem LÆKNANEMINN 3J987-40. árg. 15
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Læknaneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.