Læknaneminn - 01.10.1987, Side 42

Læknaneminn - 01.10.1987, Side 42
Engin er betri - Confortid® (Indometacin) Nýlegar rannsóknir um aukaverkanir sýna að öll „non steroide antiinflammatorica" (NSAID) hafa álíka tíðni aukaverkana, engin í þessum flokki virðist þó hafa lægri tíðni aukaverkana en Confortid® (Indometacin). Til að minnka aukaverkanir sem mest, þá er mælt með að hafa eftirfarandi í huga: 1. Einstaklingsbundin skömmtun er mikilvæg. Byrjað með lága skammta t.d. 50-100 mg endaþarmsstíl fyrir nóttina og síðan 25 mg hylki að morgni (með morg- unmat). 2. Skammtastærð skal ráðast af viðbrögðum sjúklings. Sársaukaþröskuldurinn er einstaklingsbundinn svo og virkni lyfsins. 3. Aldur, kyn og þungi skiptir máli. Eldri og þó sérstak- lega konur sýna fljótt háa blóðþéttni lyfsins. 4. Þörfin fyrir lyfið er mismunandi eftir tíma sólar- hringsins. Best er að gefa háan skammt fyrir nóttina, Confortid endaþarmsstíla 50-100 mg, síðan lægri skammt að morgni, Confortid hylki 25-50 mg. 5. Sjúklingar hafa best kunnað að meta Confort- id®/Indometacin af öllum NSAID lyfjum. Confortid er ódýrasta lyf sinnar tegundar. Confortid® (Indometacin) Því lífið er ekki alveg sársaukalaust ENDAÞARMSSTÍLAR; Hver endaþarmsstíll inniheldur: Indometacinum INN 50 mg eða 100 mg. HYLKI; Hvert hylki inniheldur: Indometacinum INN 25 mg eða 50 mg. STUNGULYFSSTOFNiv; Hverthettuglasinnihcldur:IndometacinumINN,natríumsalt,50mg,þurrefni.Leys- ir fylgir: Aqua sterilisata 10 ml. Endaþarmsstílar,hylki: Ábendingar: Iktsýki, slitgigt, hryggikt, þvagsýrugigt, bólgur í kringum liði, ba- kvcrkir. Bólga, verkirogbjúgureftirskurðaðgerðir. Frábendingar:Maga-ogskeifugamarsár. Magabólgur. Ristilbólgur. Ofnæmifyrir acetýlsalicýlsýru. Rungun. Bijóstagjöf. Aukaverkanir: Einkcnni frá meltingarfærum ogjafnvel sár og blæðing. Blóðsjúk- dómar, scrstaklcga blóðflögufæð. Astmi getur versnað. Stungulyfsstofniv: Ábendigar: Vcrkir vegna stcins í urctcr cða gallgöngum. Aukaverkanir: Svimi, sé lyfið gefið ofhratt íæð. Skammtastærðirhandafullorðnum: Stungulyfsstofn iv: Steinn íureter: Byijunarskammturcr50mgíæð, gefiðá u. þ. b. 5 mínútum. Fáist ckki vcrkun innan20 mínútna, má gefa aftur50 mg. Mikilvægt er, að sj úkhngur drckki cngan vökva mcðan vcrkirnirstanda y fir. Steinn ígallgöngum: 50mg í æð, gefið á u. þ. b. 5 mínútum. Fáist ekki verkun innan 20 mínútna, má gcfa aftur 50 mg. Endaþarmsstílar, hylki: 50-200 mg á dag. Skammtur skal ekki fara yfir 200 mg á dag. Skammtastærðir handa börnum: Lyfið er ekki ætlað börnum. Pakkningar: Endaþarmsstílar50mg: 10stk., 50stk. Endaþarmsstílar 100 mg: 10 stk., 50 stk. Hylki 25 mg: 30stk. (þynnupakkað), 100 stk., 100 stk. x 5. Hylki 50 mg: 30 stk. (þynnupakkað), 100 stk., 100stk. x 5. Stungulyfsstofn iv: (hgl. 50 mg + leysir) X 3. MEDICO HF. HÓLAVALLAGÖTU 11 - P.O. BOX 918 -121 REYKJAVÍK - ICELAND - TEL: 91-621710

x

Læknaneminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.