Læknaneminn - 01.10.1987, Síða 43

Læknaneminn - 01.10.1987, Síða 43
ÍSLENSKT SÉRIYF Gastran {ranitidín) -dregurúr myndun saltsýru í maga 150 mg 300 mg R,E Töflur; A 02 B A 02, Hver tafla inniheldur: Ranitidinum INN, klóríð, samsvarandi fíanitidinum INN 150 mg eða 300 mg, Eiginleikar: Lyflð blokkar histamínviðtæki (H2) og dregur þannig úr myndun saltsýru í maga. Eftir inntökuvara áhriflyfsins a.m.k. 8 klst. Helmingunartími íblóði er 2-3 klst. Ábendingar: Sársjúkdómur í skeifugöm óg maga. Bólga í vélinda vegna bak- flæðis (reflux oesophagitis). Zollinger-Ellison syndrome. Æskilegt er, að þessar greiningar séu staðfestar með speglun. Vamandi meðferð við endurteknu sári í skeifugöm. Til að hindra sármyndun í maga og skeifúgöm vegna streitu hjá mikið veikum sjúklingum. Varnandi meðferð við endurteknum blæðingum frá maga eða skeiftigöm. Frábendingar: Ekki er ráðlegt að gefa lyfið vanfæmm eða mjólkandi konum nema brýn ástæða sé til. Aukaverkanir: Þreyta, höfúðverkur, svimi, niðurgangur eða hægðatregða. Ofnæmisviðbrögð (ofhæmislost, útbrot, angioneurotiskt ödem, samdráttur íberkjum) koma fyrir einstaka sinnum. Fækk- un á hvítum blóðkomum eða blóðflögum hafa sést nokkrum sinnum. Milliverk- anir: Ekki þekktar. Eiturverkanir: Mjög lítil reynsla er enn komin af eiturverk- unum ranitidíns. Einkenni: Hægur hjartsláttur og andþrengsli. Meðferð: Maga- tæming, lyfjakol. Reyna má atrópín við hægum hjartslætti. Að öðm leyti symptómatísk meðferð. Varúð: Við nýmabilun getur þurft að gefa lægri skammta lyfsins. Skammta- stærðir handa fullorðnum: Við sársjúkdómi í skeifugöm og maga: 150 mg tvisvar á dag eða 300 mg að kvöidi. Meðferðin á að standa ia.m.k. 4 vikur, jafn- vel þótt einkenni hverfi fyrr. Við reflux oesophagitis: 150 mg tvisvar á dag í 8 vikur. Við Zollinger-Ellison syndrome: í upphafi 150 mg þrisvar á dag. Ekki er mælt með stærri dagsskömmtum en 900 mg. Vamandi meðferð við sári í skeifú- göm: 150 mg fyrir svefn. Skammtastærðir handa bömum: Lyfið er ekki ætlað bömum. Pakkningar: Töfiur 150 mg: 20 stk., 50 stk., 100 stk., 100 stk. x 10. Töflur 300 mg: 30 stk., 60 stk. J//Í TÓRÓ HF Síðumúla 32 108 Reykjavík
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Læknaneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.