Læknaneminn - 01.10.1987, Side 45

Læknaneminn - 01.10.1987, Side 45
respiratoríska“ hlutverk rauðu blóð- kornanna í ónæmiskerfinu. Eins og áður sagði hefur verið talið að í öðrum spendýrum en prímötum, væru þessir viðtakar ekki á rauðu blóðkornum- um heldur á blóðflögunum.7 Nú er risinn ágreiningur um það, því fundist hafa CRl á rauðum blókornum músa og kan- ína3 og sú spurning hefur vaknað hvort flciri spendýr hafi ekki þessa viðtaka á rauðum blóðkornum sínum. Þannig virðist binding uppleystra mótefnafléttna í blóðrás, á CRl á rauðum blókornum vinna gegn veíjaskemmdum með a.m.k. þrenn- um hætti: í fyrsta lagi með því að koma í veg fyrir víxlverkanir mót- efnafléttna og nærliggjandi fruma og byggingareininga, s.s. innþekju- fruma og draga þannig úr stað- bundnu bólgusvari sem hlytist af út- fellingu fléttnanna (sjá mynd 4). í öðru lagi fylgir þessari bindingu flutningur mótefnafléttnanna til hins kyrrstæða veíjagleypla kerfis (e. fix- MYND 3. Hlutverk klofningar- viðtaka af gerð 1 (CRl) á rauðu blóðkorni: CRl binst C3b, þannig að mótefnafléttur sem virkjað hafa klofningar-kerfið bindast á rauð blóðkorn (eins og aðrar frumur með CRl viðtaka). Mót- efnafléttur sem bindast rauðu bióðkornunum eru feijaðar til milta og lifrar þar sem kyrrstæðir vefjagleyplar (e. fixed macro- phages) hremma þær. CRl er hjálparþáttur þáttar I (e. I factor), sem hvatar umbrot C3b; fyrst í iC3b og síðan í C3dg. Efnahvörf þessi draga úr viðloðun mótefna- fléttna við rauð blóðkorn og ef ekki kæmi til sífelld virkni upp- bótar- ferilsins á yfirborði flétt- unnar félli hún fljótt af CRl, fyrir tilstilli þáttar I. Efnahvörfin sem þáttur I hvatar hafa temprandi áhrif á virkni klofningarkerfisins. (sjá texta) los-un) I.ÆKNANF.MINN 4ÍM7-40. árg. 43

x

Læknaneminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.