Læknaneminn - 01.10.1987, Síða 59

Læknaneminn - 01.10.1987, Síða 59
Sjúklingar og heilbrigðisþjónustan Frá Landlæknisembætti Inngangur Á undaníornum árum hefur í vax- andi mæli verið rætt um gæði heil- brigðisþjónustunnar. Skiptar skoðan- ir virðast vera meðal manna um þetta atriði, ef dæma má eftir ummælum í fjölmiðlum. Komið hefur fram að sjúklingur leiti í vaxandi mæli til svo- nefndra „náttúrulækna“ og aðal ástæðan sé að sjúklingar vantreysti heilbrigðisstarfsfólki. Meðal annars af þessu tilefni hefur Landlæknisemb- ættið gengist fyrir tveimur könnunum á þessu máli og verður hér skýrt frá helstu niðurstöðum. Efniviður í könnun I er fór fram í febrúar 1985 voru lagðar nokkrar spurningar fyrir úrtak úr Pjóðskrá sem náði til 1000 íbúa 18-70 ára á öllu landinu. Hagvangur framkvæmdi könnunina sem var gerð gegnum síma en emb- ættið samdi spurningarnar.1* Þátttaka var 83%. Meðal annars var spurt um hvernig almenningi hafi líkað við þá heilbrigðisþjónustu sem leitað var til næstu 3 mánuði á undan. I könnun II er gerð var í mars 1987 voru lagðar nokkrar spurningar fyrir 1500 manna úrtak á aldrinum 18-75 ára á öllu landinu. Þátttaka var 79,4%. Spurt var um viðhorf fólks til heilbrigðisstarfsfólks. Félagsvísinda- stofnun Háskólans framkvæmdi könnunuina sem gerð var gegnum síma.2* Niðurstöður Könnun I Fyrirkomulag og framkvæmd. heilbrigðis- þjónustunnar: Um svör fólks varðandi fyrirkomu- lag og framkvæmd heilbrigðisþjón- ustunnar má lesa um í töflu I. Taflal Um fyrirkomulag og framkvæmd heilbrigðisþjónustu. Sérfræðiþjónusta Góð 95% Ábótavant 5% Tannlæknaþjón- usta 95% 5% Þjónusta hjúkrun- arfræðinga og ljós- mæðra 94% 6% Göngudeildar- þjónusta 93% 7% Þjónusta sjúkra- þjálfara, félags- fræðinga og sál- fræðinga 93% 7% Heilsugæslulækn- ar 91% 9% Heilsuvernd 90% 10% Vaktþjónusta 88% 12% Slysadeild 86% 14% 85% töldu þjónustuna vera mjög góða eða góða, 6% sæmilega en 8% ábótavant. Leitað heilsubótar utan heilbrigðisþjón- ustunnar: Mat þeirra er leitað höfðu heilsu- bótar utan heilbrigðiskerfisins, sem voru 11,6% af heildarfjölda um fram- kvæmd og fyrirkomulag almennrar heilbrigðisþjónustu kemur fram í töflu II. Tafla II Um fyrirkomulag og framkvæmd heilbrigðisþjónustunnar Notendur óheíBbundinna Heildar- „lækninga“ (jöldinn 91 785 Mjög góð/góð 92% 85% Sæmileg 4% 6% Ábótavant 4% 9% Jafnframt var könnuð lyfjaneysla þeirra er leituðu óhefðbundinna „lækninga" og borið saman við heild- ina. Tafla III Notendur óheíóbundinna Heildar- „lækninga“ íjöldinn 91 785 Lyf samkvæmt lyfseðli 51,3% 36,5% Lyf keypt án Iyfseðils 42,5% 34,5% Vítamín 73,8% 59,1% Náttúrumeðöl 21,3% 11,5% Þeir sem leita óhefðbundinna lækn- inga líkar betur við heilbrigðisþjón- ustuna og neyta meiri lyfja og víta- mína en heildarfjöldinn. Könnun II Um viðhorffólks til heilbrigðisstarfsfólks. Spurt var um hvort sjúklingur hefði LÆKNANEMINN ^987-40. árg. 57
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Læknaneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.