Læknaneminn - 01.10.1987, Síða 60

Læknaneminn - 01.10.1987, Síða 60
fengið ófullnægjandi upplýsingar hjá læknum um sjúkdóm sinn. Mynd I. HEFUR ÞÚ FENGIÐ OFULLNÆGJANDI UPPLÝSINGAR FRÁ LÆKNI UM SJÚKDOM ÞINN? 78,7% sögðust hafa fengið full- nægjandi upplýsingar en 20,9% sögð- ust ekki hafa fengið fullnægjandi upp- lýsingar. Þessi spurning var könnuð nánar og voru niðurstöður eins og fram kemur í töflu IV, V og VI. Ófullnægjandi upplýsingar um sjúk- dóm sinn eftir aldri, kyni, búsetu og atvinnu. Tafla IV Aldur 18-39 ára 40-59 ára 60 ára og eldri Fengiö ófullnægjandi upplýsingar um sjúkdóm sinn 20,3% 14,3% 10,3% Tafla V Búseta Reykjavík og ná- grenni Landsbyggðin Fengið ófullnægjandi upplýsingar um sjúkdóm sinn 16,3% 19,4% Tafla VI Fengið ófullnægjandi upplýsingar um Atvinna sjúkdóm sinn Ófaglærðir og sjómenn 19,7% Heilbrigðisstarfsfólk Atvinnurekendur, sérfræðingar og 12,5% nemendur 14,6% Helst er það yngra fólk, konur, dreifbýlisfólk, þeir er starfa við sjó- mennsku og ófaglærðir sem kvarta yf- ir því að fá ekki fullnægjandi upplýs- ingar um sjúkdóm sinn. Elsta fólkið, sem býr í þéttbýli og hefur lengri skólagöngu að baki fær betri upplýs- ingar. Annað hvort skilja þeir síðast- nefndu betur lækninn eða að hann gerir sér meira far um að skýra málin fyrir þeim en fyrrnefnda hópnum. Augljóst er að læknar þurfa að vanda mun betur til verka í þessu efni. Treystir þú því vel eða illa að starfsmenn heilbrigðisþjónustunnar þegi um það sem á að vera trúnaðarmál? Mynd II. TREYSTIR ÞÚ ÞVl AD STARFSMENN HEILBRIGDISÞJONUSTUNNAR ÞEGI UM TRONAÐARMAL? Um niðurstöður má lesa í mynd II. 29% treysta fremur illa eða mjög illa að starfsmenn heilbrigðisþjón- ustunnar þegi um trúnaðarmál. í framhaldi af þessari spurningu var spurt um hvort starfsmenn heilbrigð- isþjónustunnar hafi brotið trúnað gagnvart þeim sjálfum. Mynd III HAFA STARFSMENN HEILBRIGÐISÞJONUSTUNNAR BROTIÐ TRÚNAÐ GAGNVART ÞER? JA 45! 96%, þ.e. 97% karla og 94% kvenna svöruðu þessari spurningu neitandi en 4% játandi (3% karla og 6% kvenna). Svör við síðustu tveimur spurningunum virðast stangast á. Frekast ber þó að álíta að síðari spurningin gefi áreiðanlegri niður- stöður um þetta atriði en sú fyrri svo að yfirleitt gætir heilbrigðisfólk trún- aðar. Annað mál er hvað fólk telur um trúnað heilbrigðisstarfsfólks við ná- ungann! Vera má að margir séu merktir af heldur neikvæðri mynd sem sumir fjölmiðlar hafa gefið af við- brögðum heilbrigðisstarfsfólks í þessu efni. Skil Þessi mál voru rædd á landlækna- fundi Norðurlanda í apríl sl. Frá Noregi kom fram að um 30% sjúklinga er vistuðust á sjúkrahúsi voru ekki ánægðir með þær upplýs- 58 LÆKNANEMINN T4987-40. árg.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Læknaneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.