Læknaneminn - 01.10.1987, Síða 73

Læknaneminn - 01.10.1987, Síða 73
Héraðsvinna stúdenta yfir námstímann Undanfarið hafa forstöðumenn námsgreina tekið æ harðara á Qarvist- um stúdenta frá verklegu námi við störfí héraði. Er þetta að mörgu leyti skiljanlegt. Áður fyrr voru leyfi veitt en sumir stúdentar misnotuðu það og skrópuðu í heilu kúrsunum án þess nokkurn tíma að vinn þá upp. Nú ríkir sú stefna að enginn fær leyfi frá kúrsus til að fara í hérað. Sama reglan virðist ganga yfir námsstöðuna á ísa- firði, með örfáum undantekningum, sem er miður. En þrátt fyrir það hafa stúdentar haldið áfram að fara út á landsbyggðina til vinnu. í vetur komst upp um þrjástúdenta sem höfðu gerst sekir um ofangreind- an glæp og skrópuðu af geðkúrsus. Var mál þetta borið upp í deildarráði með þeirri hegningartillögu að við- komandi stúdentar skyldu „vistast“ á geðdeild um ákveðinn tíma og próf- tökurétti þeirra frestað fram á haust. I'illagan var samþykkt. Þrátt fyrir hetjulega vörn af hálfu formanns og ritara F.L. áttu þeir sér engrar við- reisnar von. Eftirfarandi greinargerð var borin upp á deildarráðsfundinum ásamt greinargerð Einars Hjaltasonar um námsstöðuna í von um áfrýjun eða að minnsta kosti mildari dóm. Einnig var þetta tilraun okkar til að ná ein- hverskonar samkomulagi við forráða- menn deildarinnar sem allir gætu sætt sig við. Þess ber að geta að ekkert hefur enn orðið af neðangreindum fundi. Væri það kjörið verkefni kom- andi stjórnar að fylgja máli þessu eft- ir. Reykjavík 15. apríl 1987 Til Deildarráðs læknadeildar. Fyrir hönd Félags læknanema legg ég til við deildarráð að það komi á fundi forstöðumanna námsgreina á íjórða og fimmta ári, stúdenta svo og fulltrúa Iandlæknis. Á fundi þessum verði tekin afstaða til vinnu stúdenta yfir vetrartímann og reynt að finna framtíðarlausn á þessu máli. Greinargerð: Læknanemar sem lengra eru komnir í námi hafa um áratugaskeið hlaupið undir bagga með héraðslækn- um í fríum og við veikindi þeirra. Þeir hafa og oft leyst úr neyðarástandi því er skapast þegar héruð hafa orðið læknislaus eða stór héruð undirmönn- uð. Þessar aíleysingar þóttu sjálfsagðar hér á árum áður og var auðvelt fyrir stúdenta að semja við forstöðumenn námsgreina um tilhliðrun á kúrsum. Með bættri kennslu og aukinni skipu- lagningu námsins reynist sífellt erfið- ara fyrir stúdenta að semja um til- hliðranir. Við teljum afleysingar í héruðum öðrum en einmenningshéruðum og skipan í námsstöður vera mjög gagn- legar fyrir stúdenta og álítum slíkt mikilvægan þátt í náminu. Er hér um að ræða vinnuþjálfun undir hand- leiðslu reyndra lækna á starfsvett- vangi sem við kynnumst ekki á sér- hæíðum sjúkradeildum. Þetta skerpir áhuga og eykur klíníska reynslu auk þess að bæta úr því ófremdarástandi sem skapast í dreifbýlinu við skort á læknum. Við lestur meðfylgjandi greinar- gerðar um námsstöðu Iæknanema við Fjórðungssjúkrahúsið á ísafirði má sjá að hér er um lærdómsríka stöðu að ræða. Án efa eru stúdentar sem fengið hafa tækifæri til að gegna þessari stöðu betur undirbúnir framtíðar hér- aðsvinnu. Almennri velgengni fslendinga má að miklu Ieyti þakka vinnusemi í gegnum tíðina. Þessi vinnusemi á ef- laust þátt í velgengni íslenskra lækna erlendis en er ekki síst vegna þeirrar vinnuþjálfunar sem stúdentar hafa hingað tii hlotið á námsárunum. Tækifæri til að spreyta sig í starfi, að læra ný vinnubrögð og að öðlast aukna reynslu stuðlar að traustri kunnáttu og þá betri menntun. Við erum sammála því sjónarmiði að héraðsvinna stúdenta geti engan veginn komið í stað námsviðveru á hinum ýmsu sérdeildum spítalanna og skiljum viðleitni kennara til að- halds í þeim efnum. Sökum ósveigjan- leika sumra forstöðumanna um til- hliðrun á kúrsum hefur talsvert verið um meint skróp til að komast í þessar stöður. Ástæður þessa eru slæm fjár- hagsstaða en kjör læknanema eru lök samfara námslánaskerðingu undan- farið ár. Meðvirkandi er einnig áhugi á aukinni starfsreynslu. Það hlýtur að vera kennurum og nemendum til hagsbóta að hafa sem nánasta samvinnu um ofangreind mál. Við þetta skapast bæði eftirlit og að sjálfsögðu verða stúdentar að upp- fylla þær kröfur sem gerðar eru til þeirra. Þær námsskyldur sem fyrir eru hverju sinni verður að sjálfsögðu að vinna upp þegar um siík störf er að ræða. Það er von okkar að bréf þetta verði til þess að auka skilning og skýra sjón- armið stúdenta í þessu máli. Því er lagt til að efnt verði til umræðu for- stöðumanna, kennara og stúdenta til að reyna í sameiningu að finna fram- tíðarlausn á þessu máli. Virðingarfyllst, Helgi H. Sigurðsson formaður F.L. Samstarf F.L. við S.H.Í. og önnur deildarfélög Auk þess að hafa forgöngu í félags- lífi, ber F.L. hagsmunamál lækna- nema fyrir brjósti. Ekki má þó gleyma að við erum hluti af stærri heild, þ.e. Háskólanum. Stúdentaráð á auk þess að hafa forgöngu í félagslífi háskóla- nema í heild og gæta hagsmuna okkar LÆKNANEMINN ^987-40. árg. 71
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Læknaneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.