Læknaneminn - 01.10.1987, Page 86

Læknaneminn - 01.10.1987, Page 86
Þetta gerðum við; helmingur skipti- nemanna kom í júní ogjúlí en þá var Áslaug aðst.stúd.-skiptastj. hér, seinni helmingurinn kom í ágúst og þeim sinnti ég. . . . “afsala sér ábyrgð í hendur lítt reyndum aðstoðarstúdentaskipta- stjóra. . . “ Þetta var fyrra starfsár Áslaugar en tel ég að hún hafi verið síst ver undirbúin fyrir sumarið en stúdentaskiptastjórar nokkurra und- anfarinna ára sem aðeins störfuðu í 1 ár. Enda stóð hún sig mjög vel. Það var reynt að undirbúa sumar- starfið sem best fyrirfram til að létta á sumrinu. Auk þess var í ár sú nýj- ung tekin upp að ísl. skiptinemar voru tutorar þeirra sem hingað komu til þess að minnka vinnu stúd.skiptastj. Það er erfitt að átta sig á tilgangi slíkra skrifa. Sérstaklega með tilliti til þess að stúdentaskiptin gengu al- veg sérlega vel þetta sumar. Ég vil ljúka þessum skrifum með því að gefa fyrrverandi formanni vor ein- kunn svo sem hann gjörði oss: „ Vann mjög vel þau verkefni sem honum tilheyrðu en sýndi oft óþol- andi yfirgangssemi og kergju sér- staklega ef upp komu skiptar skoð- anir“. "Vfellíöan hvernig sem viórar! 84 LÆKNANEMINN 34987-40. árg.

x

Læknaneminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.