Læknaneminn - 01.04.1998, Blaðsíða 7

Læknaneminn - 01.04.1998, Blaðsíða 7
Blóðhagur Mynd 1. Eðlilegt blóðstrok með þremur hvítum blóðkornum (tveir neutrofílar og einn mónócýt. Eitt af því sem oft er talað um er orðskrípið (rauðkorna) indexar en það á við um margar af þeim skammstöfunum sem sáust hér að ofan en þær tölur luma oft á mikilvægum upplýsingum en um er að ræða meðaltöl útreiknuð af rannsóknartækjun- um sem gefa eklci upplýsingar um einstakar frumur en þar kemur einmitt til kasta smásjárskoðunarinnar. MCV. Mean corpuscular vol- ume (MCV) lýsir meðalstærð RBK og er mjög gagnlegt í uppvinnslu blóðleysis því ein flokkun þess er eftir stærð RBK í micro-, normo- og macrocytiskt blóðleysi. Hækkað MCV (macrocytosis, aukin meðalstærð RBK) sést í s.k. megaloblastisku blóðleysi af völdum skorts á B12 vítamíni og/eða fólín- sýru en þau vítamín eru nauðsynleg fyrir DNA mynd- un og því íyrir eðlilega þroskun frumukjarnans. Þá sjást einnig megaloblastiskar breytingar á HBK í formi óvenju margskipts kjarna neutrófíla (hypersegmenta- tion) ásamt breytingum á forstigsfrumum allra frumu- lína í merg. Aðrar orsakir fyrir megaloblastisku blóð- leysi en B12/fólatskortur eru sjaldgæfar. MCV hækkar yfirleitt mörgum mánuðum áður en blóðleysis eða annarra klínískra einkenna fer að gæta. Hægt er að mæla umrædd vítamín í sermi til nánari greiningar. Macrocytiskt blóðleysi án megaloblastiskra breytinga sést í vanstarfsemi skjaldkirtils, ýmsum lifrarsjúkdóm- um, langvarandi áfengisneyslu og fyrir áhrif ýmissa lyfja s.s. flogaveikilyfja og lyfja gegn HIV. Macrocytiskt blóðleysi með mikilli hækkun MCV (>110) er mun líklegra til að vera megaloblastiskt en ekki. Ef aukning er á ungum RBK í blóðrásinni (netfrum- ur) þá getur það valdið hækkun á MCV því netfrumur eru stærri en venjuleg RBK. Fjölgun á netfrumum getur sést við blæðingu og í sjúkdómum þar sem óeðli- leg eyðing verður á RBK t.d. við blóðrof (hemolysis). Lækkun á MCV er algengast í blóðleysi af völdum járnskorts sem oft er í kjölfar langvarandi minniháttar blóðtaps t.d. í meltingarvegi (maga/skeifugarnarsár, æxli) og sést einnig hjá konum með mildar tíðablæð- ingar. Aðrar ástæður lækkunar á MCV eru sjaldgæfari s.s. arfgengir blóðsjúkdómar (spherocytosis og tha- lassemia). MCH. Mean corpuscular hemoglobin (MCH) er reiknað skv. MCH = hgb/RBK. Þessi tala hefur minna notagildi en MCV en hún breytist yfirleitt í samræmi við það gildi og er því lælckuð í microcytisku blóðleysi og hækkuð í því macrocytiska. Einnig sést hækkun hjá nýburum og ungbörnum. MCHC. Mean corpuscular hemoglobin concentra- tion (MCHC) er fundið með MCHC = hgb/hct. Þetta gildi hefur einnig takmarkaða þýðingu en það lækkar m.a. í járnskortsblóðleysi (seint í sjúkdómsferlinu) og öðru microcytisku blóðleysi en eðlileg gildi útiloka þó ekki þessa sjúkdóma. Breytingar geta einnig tálcnað bilun eða vanstillingu mælitækjanna. Arfgeng sphero- cytosis er eini sjúkdómurinn sem gefur hækkað MCHC. RDW. Red cell distribution width (RDW) lýsir breytileika á stærð RBK, þ.e. hækkað RDW gefur til kynna að RBK séu misstór. Hækkandi RDW er oft íýrsta og eina merkið um byrjandi járnskortsblóðleysi en sést einnig í B12 og fólatskorti, eftir blóðgjöf og járnmeðferð við blóðleysi, við blóðrofsblóðleysi og ofdrykkju áfengis. Hækkað RDW sést einnig þar sem LÆKNANEMINN • 1. tbl. 1998, 51. árg. 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.