Læknaneminn - 01.04.1998, Blaðsíða 98

Læknaneminn - 01.04.1998, Blaðsíða 98
Hildur Helgadóttir og JónJóhannes Jónsson Tumor is resected and placed in tissue culture The growing tumor cells are genetically altered with immunostimulatory genes Cells are reinjected subcutaneously after irradiation / Document vector gene expression Mynd 2 Genaflutningskerfi með víxlveiru. lentiveira eru HIV (human immumodeficiency virus) og MW (mæði visnu veira). Víxlveirur hafa aðallega verið notaðar til in vitro genaflutn- inga. „Moloney murine leukemia virus” hefur verið mest notaða veiran í smíði víxlveirugenaferja (1,2,5). Þessi veira er onkóveira og sýkir því aðeins frumur sem eru í skiptingu. Margar rannsóknir hafa einn-ig verið gerðar með HIV sem genaferju. MVV - visna er fyrsta lentiveiran sem upp- götvuð var. Henni var fyrst lýst hér á Islandi árið 1957 af Birni Sigurðssyni og sam- starfsfélögum (8). Veiran sýkir sauðfé og veldur í því mæði og visnuveiki. A rannsóknarstofu í líf- efna- og sameindalíffræði við Háskóla Islands vinnum við og samstarfsmenn að því að hanna genaferju byg- gða á visnu. Visna hefur marga eiginleika sem gerir hana einkar hentuga sem genaferju. Víxlveirur virðast almennt ekki kalla fram sterkt ónæmissvar líkt og adenóveirur. Visna innlimar gen sín í litning hýsil- frumu líkt og allar víxlveirur, en hefur að auki þann eiginleika lentiveira að geta sýkt frumur hvort sem þær eru í skiptingu eða ekki. Visna hefur jafnframt þann kost umfram HIV að erfðamengi hennar er einfaldara og hún veldur ekki banvænum sjúkdómi í mönnum líkt og HIV. Þessir eiginleikar auðvelda alla tilrauna- vinnu. Víxlveirugenaferjur er aftur á móti ekki hægt að framleiða í jafn háum títer og adenóveirugenaferjur (104-106 veirur/ml) og auk þess er við innlimun gena í litninga möguleiki á "insertional mutagenesis" (6). Hönnun visnugenaferjunnar felur í sér að afvopna veiruna þannig að hún inniheldur ekld sjúkdómsvald- andi gen eða gen sem gera hana tímgunarhæfa í hýsil- frumu (mynd 2). Unnið er að framleiðslu pöldcunar- fruma sem eru erfðabreyttar þannig að þær innihalda gen fyrir öll visnuveiruprótínin, en vantar gen sem gerir veiru RNA kleift að palcka sér inn í veiruagnir. Veirugenin eru flutt inn í pökkunarfrumurnar á tveimur aðskildum plasmíðum. Hvorugt plasmíðið inniheldur raðir (long terminal repeats, LTR) sem eru nauðsynlegar til innlimunar í Iitninga. Þetta fyrir- komulag minnkar mjög líkur á endurröðun sem gæti haft í för með sér myndun á tímgunarhæfri veiru. Þegar svo á að framleiða veiru sem inniheldur ákveðið færslugen er pökkunarfruman transformeruð með ferju- plasmíði sem inniheldur auk færslugensins (hámark 7 kb) innlimunarraðir (LTR) og pökkunarmerkið (tákn- að með ¥ á mynd 2). Þar sem öll veiruprótínin eru til staðar í frumunni er færslugenið umritað í fjöldan allan af RNA-sameindum sem pakkast inn í veiruhjúp og veiruagnir skiljast út frá frumunni. Á þennan hátt fengist einfalt og skilvirkt flutningskerfi og veirurnar gætu verið notaðar til að sýkja þær frumur sem ætti að erfðabreyta í lækningaskyni. SJÚKDÓMAR SEM GENALÆKNINGAR BEINAST AÐ Auðveldast er að hugsa sér árangur meðferðar þegar genalækningar beinast að eingena sjúkdómum líkt og cystic fibrosis og arfgengum efnaskiptasjúkdómum. Grunnhugsunin er að flytja heilbrigt gen inn í frumur 96 LÆKNANEMINN • 1. tbl. 1998, 51. árg. J
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.