Læknaneminn - 01.04.1998, Blaðsíða 40
Jón ívar Einarsson
VIÐAUKI 1
- Mikilvægar tímasetningar fyrir sérnám í
Bandaríkjunum 2000
Janúar - Mars 1999: Síðasti sjéns að skrá sig í step
1 af USMLE prófinu (ef það hefur ekki þegar
verið tekið). Huga að því hvenær eigi að skrá sig
í og taka CSA prófið.
Mars - Júní 1999: Skrá sig í USMLE step 2 og
enskuprófið í ágúst. Kaupa bækur og lesa fyrir
step 1. Panta sér Graduate Medical Education
Directory hjá AMA (American Medical Associ-
ation) eða skoða upplýsingar um prógröm á
internetinu (FREIDA- online).
Júní 1999: Taka USMLE step 1.
Júli 1999: Skrifa til vænlegra prógrama og biðja
um upplýsingabæklinga og umsóknareyðublöð.
Huga að bókakaupum fyrir step 2.
Ágúst 1999: Lesa fyrir og taka step 2 í lok ágúst.
Enskuprófið tekið samhliða step 2. Bæklingar
frá prógrömmum vonandi farnir að streyma inn
um lúguna ! Biðja þér hliðholla sérfræðinga að
skrifa meðmælabréf. Skrifa til NRMP til að fá
“Handbook for independent applicants”. Skrá
sig í ERAS ef það á við. Byrja á að skrifa
Curriculum Vitae og Personal statement.
September - október 1999: Fullgera CV og PS.
Fullgera umsóknir til prógramma og NRMP og
senda út (helst í september).
Nóvember 1999: Bíða með öndina í hálsinum eft-
ir því að vera boðið í viðtöl. Huga að undirbún-
ingi viðtalsferðar, panta far, kaupa sér flott föt
o.s.frv.
Desember 1999 - janúar 2000: Fara út í viðtöl og
vera “brilliant”.
Febrúar 2000: Borga visareikning eftir viðtalsferð
og yfirdrifin jólainnkaup. Senda þaldcarbréf til
þeirra prógramma sem veittu þér viðtal (sleilcju-
háttur, en vel þess virði).
Mars 2000: “Match day”. Örlögin grípa í tau-
mana, nú veistu hvort þú kemst út og hvar þú
kemur til með að búa næstu árin. Slcrifa undir
ráðningarsamning.
Apríl - Júní 2000: Undirbúningur búferlaflutn-
inga.
Júní - Júlí 2000: Sérnámið hefst - loksins !!
VIÐAUKI 2
- Mikilvæg póstföng og netföng:
1) Educational Commission for Foreign Med-
ical Graduates (ECFMG)
3624 Market Street, 4th Floor
Philadelphia, Pennsylvania 19104-2685
USA
Netfang: http./hvww.ecfmg.org
2) National Resident Matching Program
(NRMP)
2501 M Street, NW, Suite 1
Washington, DC 20037-1307
USA
Netfang: http://www.aamc.org/nrmp
3) Association of American Medical Colleges
(AAMC)
2450 N Street, NW
Washington, DC 20037
USA
Netfang: http://www.aamc.org
Hér er m.a. að finna upplýsingar um ERAS og
margt fleira gagnlegt.
4) FREIDA - online : http://www.ama-
assn. org/freida
Upplýsingar um öll prógröm í öllum sérgrein-
um.
5) American Medical Association (AMA)
Netfang: http://www.ama-assn.org
6) Síða með ýmsum upplýsingum sem tengjast
Foreign Medical Graduates (FMG’s):
http:llmemhers.aol.com/akramkhanlFMGpa-
ge.html
7) Gott er að skoða heimasíður prógrama með
hjálp leitarvéla, t.d. er hægt að fara inn á
http://yahoo.com, velja health;medicine og svo þá
sérgrein sem óskað er eftir. Síðan er klikkað á
institutes og þá koma upp heimasíður þeirra
prógrama sem eru inni á viðkomandi leitarvél.
HEIMILDIR
1. Magnús Karl Magnússon, A leið til Vesturheims.
Fréttabréf lækna 1993
2. First aid for the Match, 1997
3. Handbook for independent applicants for the 1998 Match
4. Student work station instruction manual, ERAS 1997-1998
5. Iglehart J.K. The Quandary over Graduates of Foreign Medical
Schools in the United States, The New England Journal of Med-
icine, June 20 1996, vol. 334, Number 25.
38
LÆKNANEMINN • 1. tbl. 1998, 51. árg.