Læknaneminn - 01.04.1998, Blaðsíða 24

Læknaneminn - 01.04.1998, Blaðsíða 24
Kulnun og um leið vanhæfni. Ástandið finnst í fullyrðingunni: „Eg hef engin jákvæð áhrif á þjáningar skjólstæðinga minna“. Niðurstöður eru oft fengnar með úrvinnslu hvers þriggja ofan- nefndra liða fyrir sig. Þeir eru síðan skoðaðir með tilliti til margvíslegra áhættuþátta kulnunar í starfi svo sem takmarkaðri heimild til sjálfs- ákvörðunar, að njóta ekki sjálf- ræðis, að fá ekki að taka þátt í skipu- lagi og mótun starfsins eða mark- miðs þess og að bera of mikla ábyrgð á því. Jafnframt er oft gerður saman- burður við stjórnarform yfirmanns, aimennt andrúmsloft á vinnustað, starfs- ánægju og fullnægjandi stuðningi auk ýmissa persónuþátta einstaklinga svo sem aldurs og almenns ástands heima fyrir. Helstu rannsóknarverkefnin eru m.a. fólgin í könnun á samanburði ýmissa starfshópa innan sömu stéttar. Kannaðir hafa verið ýmsir sérfræðingar innan læknastéttar auk lækna í náms- stöðu, lækna starf- andi utan stoinana eða innan eða samanburð á lækn- um á ýmsum stofn- unum. Þannig er leitast við að finna orsakir kulnunar svo unnt verði að draga úr, meðhöndla eða fyrirbyggja hana. Allar þessar rannsóknir hafa vissulega vissa annmarka er koma fram m.a. í formi M.B.I. prófsins, vanda við mat á persónulegum þörfum einstaklinga og oft óljósu mati á ýmsum álagsþáttum. Því ber að gæta vissan varhug við niðurstöðum þeirra rannsókna sem hér verður nánar getið. RANNSOKNIR Hér verður sagt frá nokkrum rannsóknum til þess að gefa mynd af helstu vandamálum sem við er að eiga. I ritstjórnargrein tímaritsins Lancet (14) er bent á hættur þær sem fólgnar eru í auknu álagi og skertri ánægju er læknar upplifa í starfi sínu. Sérstaklega er bent á kulnun meðal heimilislækna og unglækna í námsstöðum á sjúkrahús- um í Englandi (15,16,17). Langur vinnu- tími og mikið álag hafa leitt til van- líðunar, fleiri mis- taka og oft ófull- komins árang- urs. I niðurstöðum rannsókna er Mas- lach og Jackson (18) gerðu á starfsfólki þriggja sjúkrahúsa lcomu fram ýmsar áhuga- verðar niðurstöður. Læknar og hjúkrun- arfræðingar fundu í svipuðum mæli til til- finningaiegrar þurrðar. Hins vegar bar á nokkrum mismun á sjálfs- hvarfi og tilfinningu fyrir vanhæfni til að ná faglegum árangri. Hjúkrunarfræðingar fundu síður til sjálfshvarfs en áberandi meir fyrir tilfinningu fyrir að ná ekki faglegum árangri. Niðurstöðurnar voru skýrðar með því að konur hefðu mun meira þrek til að meðhöndla tilfinningar annarra. Læknarnir, sem flestir voru karl- menn, fengu hærri laun og meiri virðingu og nutu því betur faglegs árangurs. Sameiginiegt með báðum starfs- hópum var að þeim mun meir sem þau sinntu sjúk- 22 LÆKNANEMINN • 1. tbl. 1998, 51. árg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.