Læknaneminn


Læknaneminn - 01.04.1998, Qupperneq 72

Læknaneminn - 01.04.1998, Qupperneq 72
Ráðningakerfi F.L. Þjónar það þínum hagsmunum? Hjalti Már Björnsson Ekki er nokkur vafi á því að starf læknis er erfitt starf. Fara þar saman álag og ábyrgð í ótæpilegum skömmt- um. Skilgreindar hafa verið ákveðnar kröfur sem gera á til þeirra sem stunda þessi störf. Miðast þær við að að- stoðarlæknir hafi lokið sex ára háskólanámi en heilsu- gæslulæknir í það minnsta kandídatsári til viðbótar og, ef vel á að vera, 4 ára sérnámi í heimilislækningum. Vegna skorts á unglæknum og læknum tilbúnum til þess að starfa við heilsugæslu úti á landsbyggðinni hef- ur ástandið hér á landi verið þannig á undanförnum árum að læknanemar hafa sinnt þessum störfum í talsverð- um mæli. Fyrir læltnanema fylgja þessu gríðarlegir kostir. Þeir fá mjög dýrmæta reynslu sem án efa á eftir að bæta okkur sem lækna framtíðarinnar. Einnig eru heilsu- gæslustörf vel launuð á mælikvarða námsmanna og hægt er, með gríðarlegri vinnu, að fá góð laun. Af þessu verður þó eldd skafið að læknanemar eru að sinna vinnu sem er mjög krefjandi og þeir eru hvergi nærri fullmenntaðir til að sinna. Af hendi okkar læknanema hefur verið komið upp öflugu ráðningarkerfi á vegum Félags Læknanema. Skylda er að læknisstöður sem læknanemum bjóðast fari í gegnum þetta kerfi og læknanemi má ekki ráða sig fram hjá því sem læknir. Kerfið sér um að nemar, sem lengra eru komnir í námi, hafi forgang á yngri nema við úthlutun lausra læknisstaða. Einnig ræður slembiröðun innan hvers árgangs því í hvaða röð nem- ar geta valið úr þeim stöðum sem í boði eru. Tvö meg- in markmið eru að baki þessu kerfi. Annars vegar að útvega læknanemum vinnu og vinnuveitendum starfs- la'aft. Ráðningarkerfið er skilvirk vinnumiðlum sem Höfimdur er aðstoðarlœknir á Sjúkrabúsi Reykjavíkur sparar báðum aðilum mikla fyrirhöfn. Hins vegar er kerfinu ætlað að jafna tækifæri læknanema til þess að fá þær læknisstöður sem í boði eru og sjá til þess að nem- ar, sem eru lengra komnir í námi, hafi forgang á þá sem skemmra eru komnir. Ekki er nokkur vafi á að bæði þessi markmið nást vel með núgildandi kerfi. En þar með er ekki öll sagan sögð. Eins og ráðningakerfið er rekið í dag er ofuráhersla lögð á að enginn læknanemi eigi að vera rétthærri öðr- um til að vinna sem læknir á ákveðnum stað. Þetta hef- ur þann kost að komið er í veg fyrir að þeir læknanem- ar sem eru börn læknis geti einokað afleysingarstöðurn- ar í skjóli ættartengsla. Gott og vel. Ráðningarkerfið hefur hins vegar þann galla að læknanemi sem er hús- vanur á einhverjum vinnustaðnum hefur afar litlar lík- ur á að geta ráðið sig þar aftur. Slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur hefur í gegnum árin oft ráðið til sín lækna- nema. Bæði hefur þar verið um að ræða lengri stöður yfir sumarið, sem og talsvert af styttri vinnutímabilum yfir vetrarmánuðina. Samkvæmt reynslu yfirlæknis þar hafa læknanemarnir yfirleitt staðið sig prýðilega og reynst ágætur starfskraftur. Þó hafa nemarnir þar, eins og á flestum öðrum deildum, helst þurft að vinna á deild- inni um mánuð til þess að vera þeirra nýtist sem skyldi. Almennt er ekki ráðið á deildina skemur en eina viku. Vegna þess hve harkalega 48-tíma reglu ráðningakerfis- ins hefur verið framfylgt er staðan nú orðin sú á slysa- deildinni að þeir nemar, sem þar hafa unnið í lengri stöðum yfir sumarmánuðina, fá nánast eltkert svigrúm til þess að taka þar vaktir yfir veturinn. Yfirlæknirinn telur það almennt ekki borga sig að gera nýjan nema húsvanan fyrir fáeinar vaktir og því verður niðurstaðan sú að mun færri læknanemar fá þar vinnu en ella væri. Nemarnir, sem ráðningarkerfið útilokar frá vinnu á deildinni hafa því engan annan kost en að reyna að ná einhverri af þeim stöðum sem bjóðast í ráðningarkerfmu. 70 LÆKNANEMINN • 1. tbl. 1998, 51. árg.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Læknaneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.