Læknaneminn - 01.04.1998, Blaðsíða 74

Læknaneminn - 01.04.1998, Blaðsíða 74
Hjalti Már Björnsson starf F.L. sé blómlegt á fjölmörgum sviðum fer stór hluti af tekjum þess í að niðurgreiða skemmtanir. Síðastur af öllum yrði ég til þess að kvarta undan of mörgum vísindaferðum, skíðafetðum, samdrykkjum, íþróttamótum og öðrum skemmtilegum uppákomum. Eg á þó erfitt með að sjá réttlætingu þess að innheimt- ur skuli tekjuskattur af þeim læknanemum sem vinna fyrir sér með námi, til þess að hægt sé að greiða niður drykkjusamkomur enn frekar. Hvað er að því að við, sem höfum gaman af skemmtunum, borgum okkar hlut sjálf? Mér þætti eðlilegt að ráðningargjöldin yrðu lækkuð þannig að þau stæðu undir rekstri ráðningar- kerfisins eingöngu. Tekjuskattur, þó dulinn sé, er frá- leitt fyrirbæri hjá félagi námsmanna og sjálfsagt eins- dæmi hér á landi. All oft kemur fyrir í afleysingastörfum læknanema að brotið sé á rétti þeirra. Nærtækasta dæmið er líklegast að ekki er einhugur um hvaða taxta læknanemar í heilsugæslu eigi að vinna eftir. Tveir taxtar voru notað- ir í sumar fyrir nema og virtist góðmennska fram- kvæmdastjóra heilsugæslustöðvanna ráða mestu um það á hvorum taxtanum fólk lenti. Einnig hefur geng- ið illa að fá greidda dagpeninga og akstursgreiðslur sem læknar eiga rétt á samkvæmt samningum. Síðasta vetur reyndust framkvæmdastjórar sjúkrahúsa greiða Iækna- nemum samkvæmt gömlum kjarasamningi, sem ekki var lengur í gildi. Mér finnst nauðsynlegt að F.L. sé virkari í hagsmuna- baráttu læknanema og sjá til þess að eðlilega sé greitt fyrir vinnu. Skýra þyrfti betur fyrir nemum hver réttur þeirra er og jafnframt að safna saman upplýsingum um hvernig sjúkrahús og heilsugæslustöðvar greiða það sem þeim ber, þannig að hægt sé að beina fremur vinnu til þeirra staða sem bjóða betri kjör. A haustdögum 1997 stóð ráðningastjóri F.L fyrir skriflegri könnun á afleys- ingarvinnu meðal læknanema og er það mjög gott fyrs- ta skref í þessa átt. Einnig mætti athuga tryggingarmál læknanema. Við sinnum ábyigðarmiklu, og á köflum áhættusömu starfi, og ég held að mjög æskilegt væri að fara oíán í hvort við ættum að haíá mis- taka- eða slysatryggingar. Þar með hef ég lýst skoðunum mínurn og hef litlu við að bæta. Eg vona að þær verði í það minnsta tii að örva umræð- una um þessi mikilvægu mál, og helst að komið verði á skyn- samlegra kerfi á ráðningarmálum læltnanema í ífamtíðinni. En feginn er ég að þurfa eklti lengur að vinna eftir þessu kerfi. 72 LÆKNANEMINN • 1. tbl. 1998,, 51. árg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.