Læknaneminn - 01.04.1998, Blaðsíða 93

Læknaneminn - 01.04.1998, Blaðsíða 93
Eru tengsl milli menntunar og kransæðasjúkdóma? dánaráhæcta hóps 3 var 90%. Hjá konum var dánaráhætta hóps 1 tæpur þriðjungur af dánaráhættu hóps 4 og dánaráhætta hóps 3 70%. Hlutfallslegur munur á dánartíðni hóps 4 miðað við hópa 1 og 2 samanlagða var 1,29 hjá körlum eða tæplega 30% hærri hjá hópi 4 og 2,12 eða rúmlega tvöfalt hærri í hópi 4 Mynd 2. Samband menntunar og dánartíðni af völdum kransæðasjúkdóma hjá konum. Fremri súlurnar tákna dánaráhættu áður en leiðrétt var fyrir áhættuþáttum (heildarkólesteról og þríglýseríð í sermi, slagþrýstingur, sykurþol og reykingar), aftari súlurnar dánaráhættu eftir leiðréttingu. P-gildi sýna marktekt sambands menntunar og dánartíðni. hjá konum. Þegar leiðrétt var fyrir áhættuþáttum var samband menntunar og dánartíðni enn fyrir hendi en einungis marktækt hjá körlum. HVAÐA ÞÝÐINGU HEFUR ÞETTA? Marktækur munur á dánaráhættu hópa 1-3 miðað við hóp 4 var til staðar meðal karla og kvenna. Þegar leiðrétt hafði verið fyrir áhættuþáttum missti sam- bandið marktekt sína hjá konum en ekki hjá körlum. Þar sem sama tilhneiging var til hækkandi dánartíðni með minnkandi menntun meðal karla og kvenna þrátt fyrir færri dauðsföll meðal kvenna, benti það til þess að sama samband menntunar og dánartíðni sé raunveru- lega fyrir hendi meðal kvenna. Með því að leiðrétta fyrir áhættuþáttum er hægt að sjá hversu mikinn þátt menntunin á, ein og sér, í mun á dánartíðni mili ólíkra menntahópa. Þegar leiðrétt hafði verið fyrir áhættu- þáttunum hjá körlum var munurinn milli mennta- hópanna svipaður og fyrr og litlar breytingar urðu á dánaráhættu menntahópa 1-3 miðað við hóp 4. Munur milli hinna ólíku menntahópa breyttist lítið og bendir það til þess að einhverjir aðrir þættir séu þarna að verki, fyrst áhættuþættirnir skýrðu ekki nema að mjög litlu leyti mun á dánartíðni milli hópanna. Menntun hefur því sjálfstæð áhrif á dánartíðni af völd- um kransæðasjúkdóma. Samkvæmt útreikningum Emils Sigurðssonar og félaga á beta-stuðlum (14) ætti körlum úr hópi 4 að vera um 10% hættara við að deyja úr kransæðasjúk- dómi miðað við karla í hópi 1 og konum um 20% hætt- ara, miðað við gefna áhættuþætti. Beta-stuðlar eru notaðir til að meta tillag hvers áhættuþáttar í dánartíðni. Samkvæmt útreikningum okkar var þessi munur miklu meiri, og enn meiri en ætla mátti af hefðbundnum áhættuþáttum. Þeir áhættuþættir sem skilgreindir voru í rannsókn okltar hafa hingað til verið taldir eiga stóran þátt í þróun kransæðasjúkdóma og því væri raunghæft að ætla að augljós áhrif þeirra á dánartíðni væru meiri. Ætla má að þeir tengist menntun en hverjir þeir eru verður ekki svarað hér. Helstu getgátur eru þættir í æsku (5, 8, 9, 16), mataræði (2, 5, 6, 8-11, 16), meðferðarheldni, aðgengi og notkun á læknisþjónustu (2, 7) ásamt tengslum við fæðingarþyngd (18, 19, 20). Mikilvægt er að reyna að svara því hverjir þessir þættir eru til að reyna að koma í veg fyrir hluta þeirra dauðs- falla sem verða hér á landi á ári hverju af völdum kranæðasj úkdóma. HEIMILDASKRÁ: 1. Landlæknisembættið. Heilbrigðisskýrslur 1989 - 1990. Reykjavík, Heilbrigðis - og Tryggingamálaráðuneytið 1994. 2. Feldman J. J., Makuc D. M., Kleinman J. C., Cornoni - Huntley J. National Trends in Educational Differentials in Mortality. Am J Epidemiol 1989; 129: 919 - 33. 3. Liu K., Cedres L. B., Stamler J., Dyer A., Stamler R., Nanas S. et al. Relationship of Education to Major Risk Factors and Death from Coronary Heart Disease, Cardiovascular Disease and All Causes. Findings of Three Chicago Epidemiologic Studies. Circulation 1982; 66: 1308 - 1314. 4. Kristján Þ. Guðmundsson, Þórður Harðarson, Helgi Sigvaldason, Nikulás Sigfússon. Samband menntunar og áhættuþátta kran- sæðasjúkdóma. Læknablaðið 1996; 82: 505 - 515. 5. Bucher H. C., Ragland D. R. Socioeconomic Indicators and Mortality from Coronary Heart Disease and Cancer: A 22 - Year Follow - Up of Middle - Aged Men. Am J Public Health 1995; 85: 1231 - 1236. LÆKNANEMINN • 1. tbl. 1998, 51. árg. 91
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.