Læknaneminn - 01.04.1998, Blaðsíða 28

Læknaneminn - 01.04.1998, Blaðsíða 28
Beinbrot í höndum Magnús Páll Albertsson Beinbrot í höndum eru að sjálfsögðu margvísleg enda beinin mörg og aðstæður mismunandi eftir því hvar brotið er. Meginreglan er að kyrrsetja höndina í umbúðum í eins stuttan tíma og mögulegt er og markmiðið á alltaf að vera “sem best starfsgeta” handarinnar í lok meðferð- ar. Þannig á að hefja æfingar fljótt og oftast áður en merki um gróanda sjást á röntgenmyndum. Sem dæmi má nefna að helst á ekki að festa fmgur í umbúðum lengur en í þrjár vikur vegna brots en gróandi sést oft- ast ekki fyrr en talsvert síðar á röntgenmyndum. Litlar skekkjur í fingrum hafa oft talsverða truflun í för með sér. Jafnvægi hins fína og vel stillta kerfis sina, liða og beina truflast oft alvarlega við styttingar beina í fingrum vegna brota og það jafnvel þótt styttingin sé lítil. Þá er snúningsskekkja í fingrum oft verulega trufl- andi en mat á snúningsskekkju er fyrst og fremst klínískt. Þannig getur fingurbrot litið vel út á röntgen- mynd en samt verið til staðar í því snúningsskekkja sem truflar starfsgetuna verulega. Mynd 1 sýnir hvernig lín- ur frá hálfkrepptum fingrunum mætast í einum punk- ti við eðlilegar aðstæður. Meðferð beinbrota í hendinni getur verið af ýmsum toga rétt eins og meðferð brota annars staðar í líkaman- Höfundnr er handarskurÖHknir á Sjúkrahúsi Reykjavíkur um. Sum brotanna þarfnast engrar sérstakrar meðferð- ar og önnur þarfnast eldti meiri meðferðar en fæst með því að hefta / líma (“teipa”) brotinn fingur við óbrotinn fingur við hliðina þannig að sá brotni hafi stuðning af hinum óbrotna. Onnur brot þarfn- ast gipsumbúða og oft er við hæfi að “teipa” saman fing- ur fyrstu eina eða tvær vikurnar eftir að gipsmeðferð lík- ur til þess að auð- velda sjúklingnum hreyfiþjálfun. Þegar það er gert er mikil- vægt að gæta þess að hefta ekki fingurlið- ina með plástrinum , , , a n Mynd 1: Stefna hngranna í hálf- þvi það truflar •' . ö , Cr i . krepptn stöou. hreyhferu liðanna. rr Þá eru einnig til brot sem nauðsynlegt er að lagfæra með aðgerð og innri festingu, t.d. með skrúfum, plötu og skrúfum, stálvír, pinnum eða á einhvern annan hátt. Stundum er stöðug- leiki og styrkur þessarar innri festingar nægilega góður einn sér til að leyfa hreyfingu fljótlega eftir aðgerð og er það mikill kostur þar sem sjúklingar geta þá hafið hreyfiþjálfun fyrr en ella og minni hætta verður á var- anlegum stirðleika að meðferð lokinni. Flokka má handarbrot á ýmsa vegu þegar verið er að ákveða heppilega meðferð. Þannig þarf t.d. oft að gera strax við brot sem eru opin, en lokuð brot má oftast gera við til bráðabirgða (rétta gróflega — grófreponera) og setja í gipsumbúðir og veita síðan endanlegu með- 26 LÆKNANEMINN • 1. tbl. 1998, 51. árg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.