Læknaneminn - 01.04.1998, Blaðsíða 61

Læknaneminn - 01.04.1998, Blaðsíða 61
Lífeölisfræ&i rannsóknir á meltingarvegi. Mynd 12. Smáþarmaþrýstingsmæling í sjúklingi með cronic intestinal pseudoobstruction (CIP). Það er til staðar bæði eðli- leg samdráttarvirkni (þríhyrningur niður) og óeðlileg samdrátt- arvirkni (stjarna). Þetta er dæmigerð niðurstaða íyrir visceral neuropathy. Mynd 14. Útreiknaður flæðistími í gegnum smáþarma með H2 öndunarprófi. 10. í fasa I sem getur staðið yfir í tæpan klukkutíma er mjög lítið um samdrætti í smáþörmum. Þarna fer lík- lega fram fyrst og fremst frásog á vökva úr smáþarmin- um eftir að meltingu er lokið. I fasa II sem stendur mis- lengi eða allt að klukkutíma sjást einstaka vöðvasam- drættir í smáþarminum án þess að peristalsis sjáist. I fasa III sjást reglulegir vöðvasamdrættir um það bil 10- 12 á mínútu í smáþarminum. Þessi samdráttarhrina færist úr maga, niður í gegnum duodenum og alla leið niður í ileum. Þessir kröftugu vöðvasamdrættir hreinsa maga og smáþarm af ómeltu innihaldi yfir í ristilinn. Mynd 13. Teilcning af mælingu á flæðistíma í gegnum smáþarma (orocoecal transit time) með H2 öndunarprófi. Þegar sykurefni sem ekki frásogast í smáþarma koma niður í coecum hækkar styrkur H2 í útönduðu lofti mjög fljótt. Þegar fasi III er búinn tekur við fasi I og þannig helst hreyfimynstrið þangað til að viðkomandi borðar og fer þá hreyfimynstrið yfir í það hreyfimynstur sem hér var fyrst lýst. Við rannsóknir á sjúklingum með grun um hreyfitruflanir í starfsemi smáþarma er því nauðsynlegt að gera skýran greinamun á hvort verið er að rannsaka einstakling í föstu eða eftir að hann er búinn að borða. Venjan er sú að skoða hvorttveggja og eru þessar rannsóknir því mjög tímafrekar. Þær rannsóknaraðferðir sem við höfum til að rann- saka lífeðlisfræði smáþarma eru smáþarmaþrýstings- mæling, H2 öndunarpróf og ísótóparannsóknir. Eins og í öðrum hlutum meltingarvegarins er mjög mikil- vægt að útiloka fyrst vefrænar orsakir og oftast er gerð röntgenmyndataka til að útiloka þrengsli eða lokanir í smáþörmunum áður en farið er út í lífeðlisfræðilegar rannsóknir. Röntgenmyndataka getur einnig sýnt poka LÆKNANEMINN • 1. tbl. 1998, 51. árg. 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.