Læknaneminn

Ataaseq assigiiaat ilaat

Læknaneminn - 01.04.1998, Qupperneq 54

Læknaneminn - 01.04.1998, Qupperneq 54
Kjartan Orvar • Brjóstsviði, nábítur • Sár kynging • Þrálátur hósti • Hæsi • Asthmi • Aspiration lungnabólga • Brjósverkur Tafla III. Einkenni við bakflæðissjákdóm. sjúkdóma og síðan eðlileg speglun eða röntgenmynda- taka til að hægt sé að greina þessa sjúkdóma. Vegna þessa telur undirritaður mikilvægt að læknir sé við- staddur þegar þrýstingsmæling er gerð þar sem mjög margir þættir geta haft áhrif á niðurstöðu mælingarinn- ar t.d. geta óeðlilegir vöðvasamdrættir komið fram ef sjúklingur er mjög órólegur við rannsóknina sem með- al annars gerir þessar rannsóknaraðferðir erfiðar í börn- um. 24 TÍMA SÝRUSTIGSMÆLING Það er eðlilegt að eitthvert bakflæði sé úr maga upp í vélinda sérstaklega eftir stórar máltíðir. Með sýrustigsmæl- ingu er athugað hvort óeðlilegt bakflæði er úr maganum upp í vélinda sem getur þá gefið einkenni, venjulega brjóstsviða en ýmis önnur einkenni eru tengd bakflæði, sjá nánar í töflu III. Bakflæði er sjaldgæf orsök efri loft- vegaeinkenna og því er mikilvægt að aðrar orsakir séu fýrst útilokaðar áður en vélindað er rannsakað. A sömu forsendum er mikilvægt að útiloka hjartasjúkdóma sem orsök fýrir brjóstverk áður en reynt er að tengja orsök verksins við vélindasjúkdóm. Við sýrustigsmælinguna er grannur þráður lagður í gegnum nefholið niður í vélinda og er reynt að staðsetja enda þráðsins nákvæmlega 5 cm. ofan við neðri hring- vöðva. Til þess að gera þetta nákvæmlega í fullorðnum einstaklingi þarf að gera þrýstingsmælingu áður til að staðsetja nákvæmlega efri mörk hringvöðvans. Sýru- stigsneminn er síðan látinn liggja í einn sólarhring og einstaklingurinn sem er skoðaður er beðinn um að ná inn hefðbundnum degi með því að borða, vinna og sofa líkt og hann venjulega gerir. Oll einkenni sem tengst gætu bakflæði merkir hann inn á tölvu þannig að hægt sé að tengja saman t.d. bakflæði eftir máltíð og einkenni sjúklings með því að skoða merkingar á tölvu- útskrifdnni. A mynd 5 sést eðlilegt sýrurit. Eins og sést á þessari Awoka and pra idial_ fta re Ate breikfast f ^ y ^ H ýjlT —l 9:00 am 8:00 am 7:00 am Mynd 5■ Eðlilegt sýrubakflæði í heilbrigðum einkennalausum einstaklingi. Það sést skamm- vinnt bakflæði eftir máltíðir en áberandi eðlilegt sýrustig yfir nóttina. mynd þá er eðlilegt að eitthvert sýrubalcflæði sé til stað- ar en ef heildartími þar sem sýrustig er lægra en pH 4 fer upp fýrir 4-5% þá er talað um óeðlilegt sýrubak- flæði. Óeðlilegt sýrubakflæði (mynd 6a) framkallar t.d. brjóstsviða eða nábít eftir máltíð. Bakflæði tengt út- afliggjandi stöðu (mynd 6a) leiðir oftar til erfiðs sjúk- dóms með myndum á þrengslum í vélinda af völdum bólgunnar eða Barrett's slímhúðar. I vissum tilvikum getur heildarsýrubakflæðistíminn verið eðlilegur en augljós tengsl á milli sýrubakflæðis og einkenna sem sjúklingur hefur merkt inn á tölvuna og er þá talað um einkennavísi (symptom index). Ef sam- band milli einkenna og sýrubaklæðis er meira en 50% er talað um jákvæð tengsl. Slíkar mælingar eru afskap- lega mikilvægar í tilvikum þar sem verið er að rannsaka efri loftvegaeinkenni eins og asthmaköst og hósta eða brjóstsverki þar sem búið er að útiloka hjartasjúkdóm (mynd 7). I töflu IV má sjá tillögu að uppvinnslu á kyngingar- erfiðleikum og í töflu V er tillaga um greiningu brjósts- verks þar sem hjartasjúkdómur hefur verið útilokaður. LÍFEÐLISFRÆÐIRANNSÓKNIR Á MAGA Truflun í starfsemi maga er erfitt að greina frá trufl- unum í starfsemi efri hluta smáþarma sérstaklega skeifugörn. Þetta orsakast af því að lífeðlisfræði maga- tæmingar tengist mjög náið lífeðlisfræði hreyfinga í skeifugörn og efsta hluta smáþarma, ,jejunum’. Þannig geta einkenni um meltingarónot (dyspepsia) verið 52 LÆKNANEMINN • l.tbl. 1998,51. árg.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Læknaneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.