Læknaneminn - 01.04.1998, Blaðsíða 99

Læknaneminn - 01.04.1998, Blaðsíða 99
Genalækningar sjúklings og bæta þannig upp stökkbreytt gen sem ekki starfar eðlilega. Eingena sjúkdómar eru hins vegar afar sjaldgæfir miðað við fjölþátta sjúkdóma. Allir algengir sjúkdómar sem hrjá mannin eru fjölþátta þ.e. ráðast af samspili erfða og umhverfis. Krabbamein og hjarta- og æðasjúkdómar eru til dæmis fjölþátta. I dag beinast flestar rannsóknir í genalækningum að slíkum sjúk- dómum, aðallega að krabbameinum, en rúmur helmingur rannsóknanna er á því sviði (1). Eingena sjúkdómar Eins og áður segir voru sjúklingar með ADA skort fyrstir til að hljóta meðferð sem bar árangur með genalækningum. Síðan hafa farið fram tilraunir með genaflutninga hjá sjúklingum með cystic fibrosis, familial hypercholestrolemiu og fleiri sjúkdóma. Hér mun vera rætt nánar um ADA skort og cystic fibrosis þar sem þessir tveir sjúkdómar hafa hvað mest eingena sjúkdóma verið rannsakaðir með tilliti til genalækninga. Auk þess fást þannig dæmi um notkun in vivo adenóveiruferju (CF) og in vitro víxlveiruferju (ADA). ADA skortur er sjaldgæfur (1/100.000) efnaskipta- sjúkdómur sem erfist á autosomal víkjandi hátt (1,2). Óstökkbreytt ADA gen skráir ensímið adenósín deamín- asa, en ef þetta ensím vantar verður ekki niðurbrot á púrínunum adenósín og deoxyadenósín í frumum. IT- frumum og forstigum þeirra leiðir þetta til uppsöfnunar á dATP sem truflar DNA eftirmyndun og veldur þannig dauða frumnanna. Fækkun T-frumna hefur í för með sér Iífshættulega bælingu ónæmiskerfisins. ADA genið var klónað árið 1983 og er því gerð og virkni gensins vel þekkt. Framkvæmdir hafa verið ADA-genaflutningar með víxlveirum (Moloney murine leukemia virus) í bæði T-frumur og stofnfrum-ur í blóði og beinmerg (1,5). Flutningur í T-frumur hefur reynst auðveldari þar sem auðveldar er að framkalla frumuskiptingu í þeim heldur en í stofnfrum-um. Erfðabreyttu (ADA(+)) frumurnar hafa svo verið gefnar í æð. Sýnt hefur verið fram á eflingu ónæmiskerfisins í ailt að 36 mánuði hjá sjúklingum sem hlotið hafa slíka meðferð (5,9). Hins vegar hafa þessir sjúkling- ar einnig fengið hefðbundna Iyfjagjöf (ADA-ensím úr nautgripum) meðan á tilrauna-meðferð stóð og því reynst noltkuð erfitt að meta beint áhrif genaflutninganna (10). Cystic fibrosis er einn algengasti erfðasjúkdóm-urinn meðal manna af norðurevrópskum uppruna (1/2500). Sjúkdómurinn erfist autosomal víkj- andi, en genið sem er stökkbreytt í cystic fibrosis sjúklingum tjáir CI- göng (cystic fibrosis transmembrane regulator, CFTR) sem fyrirfinnast aðallega í öndunarfæraþekju en einnig í exocrine frumum meltingarvegs og svitakirda. I öndunarfærum CF sjúkl- inga verður vegna vöntunar eða breyttrar starfsemi gang-anna mikil myndun á þurru, seigu slími og leiðir það til tíðra öndunarvegssýkinga og öndunarerfiðleika (1,2, 4). Meðferð með genalækningum hefur falið í sér að sjúklingar anda að sér adenó- veirum sem innihalda CFTR-genið. Tjáning á þessu geni hefur sýnt sig Target cetl Mynd 3 Æxlisfrumur erfðabreyttar utan líkama þannig að þær verði meira ónæmisörvandi þegar þeim er skilað aftur inn í líkama sjáklings. LÆKNANEMINN • 1. tbl. 1998, 51. árg. 97
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.