Læknaneminn - 01.04.1998, Blaðsíða 120

Læknaneminn - 01.04.1998, Blaðsíða 120
hiti. C) Próf frá rannsóknarstofu: 1) C-reaktíft prótein, 2) hvít blóðkorn, 3) deilitalning. Utkomurnar voru settar inn í tauganet sem síðan gefur upp hvort það metur viðkomandi með botnlangabólgu eða ekki. Niðurstöður: Rannsóknarniðurstöður voru allar með mikinn hlutfallslcgan mun, um og yfir 2, milli hópa. Einnig voru færsla á sársauka (2,34), vöðvavörn (2,35) og uppköst (2,05) með mikinn hlutfallslegan mun. Af ofantöldum einkennum voru einungis færsla á sársauka (77%) og hvít blóðkorn (82%) með hátt forspárgildi já- kvæðs prófs. Kveisuverkur (97%), bein eymsli (95%), sleppieymsli (88%) og lengd sögu (85%) voru einnig með há forspárgildi jákvæðs prófs. Næmi var á bilinu 50- 75% og sértæki 2-84%. Greiningarhæfni tölvuforritsins var 70% ef óþekkt gögn voru keyrð í gegn. Umræða: Gagnagrunnurinn sem tauganetið byggir á núna er ekki nægjanlega góður. Mjög mikið af upplýsingum vantaði í sjúkraskrár, en þrátt íyrir það var grein- ingarhæfni netsins 70%. Við ráðgerum að keyra forritið í nokkurn tíma á bráðamót- töku til að fá nákvæmari gagnagrunn. Vonast er til að greiningarhæfni aukist nokk- uð og verði til jafns eða betri en sérfræðingar, en allavega hjálplegt reynsluminni læknum. Azathioprine treatment of patients with Crohn's discasc and the knowledge and opinions of physicians about azathioprine n^, Oie Ostergaard Thomsen^. ^School ofMedicine, University of Iceland, ^Dept. ofMedicine C, Herlev Hospital, University of Copenhagen. Azathioprine is a immunosuppressive drug used in inflammatory bowel disease. It has many side-effects several questions are unanswered regarding its toxicity. The aims of this study were: 1) to study the characteristics of patients receiving aza- thioprine for Crohn's disease and 2) to elucidate the knowledge of physicians in clinical practice on azathioprine. This was a retrospective study where medical documents of 38 patients were reviewed. It also included a questionnaire answered by 14 physicians. Thc patients generally had a widespread disease extent, two thirds had undergone at least one rather extensive bowel resection and nearly half had developed a fistula or an abscess. The most common indications for azathioprine therapy were steroid tapering and contrindication for surgery. Side-effects appeared in more than one third of the patients most commonly nausea, but none serious or irreversible side-effects were observed. In about 20% of the medical records it was mentioned that the patient had been informed about side-effects of azathioprine. In the questionnaire the physicians rated azathioprine slightly above average and they seemed to be fairly well informed about the side-effects of azathioprine. Regarding carcino- and teratogenicity there was no general agreement among the physicians. In conclusion this study shows that azathioprine is being administered on strict indi- cations for patients and that confusion and controversy in the literature concerning carcino- and teratogenicity is reflected in the answers of the physicians. LDL-undirflokkar í konum sem fengið hafa fæðingarkrampa Sunna Snædal ^. Reynir Arngrímsson^’^, Carl A. Hubel^, ReynirT. Geirsson ^ ^ LHÍ, Kvennadeild Landspítalans^, Magee Womens Research Institute, Pittsburgh^. Inngangur: Meðgöngueitrun er sjúkdómur sem einkennist af hækkuðum blóð- þrýstingi og prótíni í þvagi. Sjúkdómurinn kemur fram hjá 3-7% kvenna og 0.05% fá fæðingarkrampa. Truflun á blóðfituefnaskiptum hefur verið lýst hjá þessum konum, með hækkun á þríglýseríðum, fríum fitusýrum og smáum LDL ögnum. Slíkar breytingar eru áhættuþættir fyrir kransæða-sjúkdómi en aukin dánartíðni úr hjarta-og æðasjúkdómum er þekkt meðal kvenna með sögu um meðgöngueitrun og fæðingarkrampa. Því var ákveðið að athuga hvort tilhneiging til óeðlilegra blóð- fituefnaskipta finnist síðar á ævinni hjá konum með sögu um fæðingarkrampa. Efniviður og aðferðir: Rannsóknin náði til 30 kvenna á aldrinum 50-65 ára með sögu um fæðingarkrampa og jafnstórs samanburðarhóps. Hóparnir voru paraðir m.t.t. fæðingar-árs þátttakenda, aldurs á viðkomandi meðgöngu og hvort um frum- eða fjölbyrjur var að ræða. Safnað var upplýsingum um viðkomandi meðgöngur og fæðingar kvennanna. Almenn líkamsskoðun var gerð og blóðþrýstingur mældur auk hæðar og þyngdar. Skráðar voru upplýsingar um heilsufars-og ættarsögu samkvæmt stöðluðum spurningalista. Blóðsýni voru tekin, skilin niður og fryst við -85° C innan tveggja ldukkustunda frá sýnatöku. Mælingar á blóðfitum (LDL-stærðum, heildar HDL, HDL2, HDL3, kólesteróli, þríglýseríðum, fríum fitusýrum) og þvagsýru voru framkvæmdar við Magee Womens Research Institute í Pittsburgh en hormón (estradíól, FSH, LH og insúlín) og blóðsykur mæld á Rannsóknarstofu Landspítalans í meinefnafræði. Samanburður var gerður með t-prófi og prófum Fishers (vensl) og Pearsons (fylgni). Niðurstöður: Hjá konum með fæðingarkrampa var blóðþrýstingshækkun á meðgöngu marktækt meiri en hjá samanburðarkonum, hvort sem um er að ræða sys- tólískan (t=3.11; p=0.003) eða díastólískan blóðþrýsting (t=2.96; p=0.005). Börn kvenna með fæðingar-krampa reyndust léttari við fæðingu (t=3.6l; p=0.001). Við skoðun um vor 1997 var meðalaldur kvcnnanna 57 ár (SD=5.7) og enginn munur fannst á hæð og þyngd þeirra (BMI: t=0.97; p=0.344). Konur sem tóku lyf við of háum blóðþrýstingi reyndust fleiri í tilfellahópnum (n=l 1) en samanburðarhópnum (n=3) (p=0.018). Konur með fæðingar-krampa höfðu marktækt smærri LDL-agnir (263.21 ±8.25 Á) en samanburðarhópur (267.97±6.68 Á) (t=2.46; p=0.017). Fleiri konur höfðu LDL af B-svipgerð (<255,5 Á) í tilfellahópnum (n=7) en saman- burðarhópnum (n=l) (p=0.028). Marktæk fylgni mældist á milli stærða LDL-agna annars vegar og þríglýseríða (r=-0.78; p<0.001), HDL (r=0.59; p<0.001) hins vegar. Þvagsýra mældist hærri í tilfellahópnum (t=2.034; p=0.047). Umræður: Niðurstöður sýna að konur með sögu um fæðingarkrampa hafa smær- ri LDL-agnir en konur með eðlilegan blóðþrýsting á meðgöngu. Jafnframt nota fleiri þeirra blóðþrýstingslyf og fleiri hafa LDL-svipgerð B sem er þekktur áhættuþáttur fyrir hjarta-og æðasjúkdómum. í dag er talið líklegt að smáar LDL-agnir séu hluti af ferli sem leiðir til meðgöngueitrunar og einkennist af æðaþelsskemmdum, sem líkjast breytingum við myndun kransæðasjúkdóms. Langvarandi truflun á blóðfituefnask- iptum og blóðþrýstingsstjórnun gæti skýrt auknar dánarlíkur vegna hjarta-og æðasjúkdóma á meðal kvenna sem fengið hafa meðgöngueitrun og fæðingarkrampa. In vitro growth of an asymptomatic bacteriuria strain in urine from deliberately colonised patients Torunn Gabrielsen^. Hugh Connell^. ^University of Iceland, Medical School, ^Department of Clinical Immunology, Institution for Medical Microbiology, Lund university, Sweden. Deliberate colonisation of the lower urinary tract has been tested as an ecological approach to treatment of patients with persisting or recurrent urinary tract infection (UTI). In a deliberate colonisation study performed by Wullt et al. (unpublished), Escherichia coli 83972 was introduced into the bladder of patients with recurrent symptomatic UTI and with a variety of voiding disorders. Among the patients with urinary tract disorders, 13/22 were successfully colonised. Bacteriuria was not establ- ished in the patients with normal urinary tract function. A question arise as to why the patients with normal urinary tract fúnc-tion did not become colonised. These patients all suffer from recurrent UTI caused by E.coli so therefore bacteria should survive in their urinary tracts. Factors which influence the growth of the colonising strain may be present in their urine. Inability of the bacteria to survive in the urine of these patients may be an indicator of why successful colonisation was not achieved in these patients. The aim of this study was to test the ability of E.coli 83972 to grow in the urine of the patients who were not colonised. Urine was collected from infect- ion-free paticnts 48 hours after terminated antibiotic treatment and divided into filt- ered and unfiltered samples. Thirteen patients were tested for in vitro growth of E.coli 83972 in their urine. Urine from 10 of these patients supported growth of the bacteria. Eight of these patients were successfully colonised. The three patients whose urine did not support growth did not become colonised. The results show that the unsuccessful colonisations can not solely be explained by antibactcrial properties of urine. • 1. tbl. 1998, 51. árg. 118 LÆKIMANEMINN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.