Læknaneminn - 01.04.1998, Blaðsíða 37

Læknaneminn - 01.04.1998, Blaðsíða 37
Um sémám í Bandaríkjunum ective” eða “externship”. Þessum tíma er varið á klínískum deildum og ef viðkomandi hefur staðið sig vel getur gott meðmælabréf frá sérfræðingi við viðkomandi sjúkrahús skipt sköpum varðandi möguleika á að komast inn í sér- nám síðar, jafnvel þó að tímanum hafi verið varið á annari deild en ætlunin er að sækja um seinna meir. Varðandi frekari upplýsing- ar um þessi mál vill höfundur mæla með bókinni “First aid for the Match” þar sem er að finna mjög greinargóðar og gagnlegar upplýsingar. Nýlega hefur kornið til sögunnar nýtt umsóknarkerfi sem heitir ERAS (Electronic Residency Application Service). Byrjað var að nota kerfið 1995 íyrir þá sem sóttust eftir að komast í sérnám í fæðinga og kvensjúkdómalækningum. Nú er svo komið að nánast öll prógröm í fæðinga og kvensjúkdómalækn- ingum, röntgenlækningum, emer- gency medicine, heimilislækning- um og bæklunarlækningum notast við þetta kerfi auk þess sem pró- gröm sem styrkt eru af bandaríska hernum nota kerfið. ERAS virkar þannig að prentuð er út umsókn af netinu (sjá netföng aftast) sem íyllt er út og síðan send með pósti til höfuðstöðva ERAS í Bandaríkjun- um. Til að geta notað kerfið verð- ur viðkomandi að hafa náð step 1 og tekið step 2 af USMLE prófinu. sækjanda síðan 3 diskettur (Student workstation) sem innihalda forritið fyrir ERAS. Þessu forriti er síðan hlaðið inn í PC- tölvu. I Student workstation er Common application form (CAF) sem kemur í stað Curriculum Vitae, en þar koma fram sömu upplýsing- ar og koma að jafnaði fram í CV. Personal statement er slegin beint inn á disklinginn og í forritinu eru upptal- in öll þau prógrömm sem í boði eru fyrir viðkomandi sérgrein. Umsækjandi merkir svo við þau prógrömm Tákn frelsis og frama. ERAS sendir um sem áhugi er fyrir að sækja um og prentar út reikning fyrir öllu saman. Einnig prentast út bréf til þeirra sem eiga að skrifa meðmælabréf, þar sem er útlistað hvað skuli koma fram í meðmælabréfinu og hvert skuli senda það. Þegar vinnu við forritið er lokið eru upp- lýsingarnar fluttar á auðan diskling, og hann sendur ásamt reikningnum og mynd af umsækjanda til ERAS. Meðmælabréfin og Dean's letter eru send sérstaklega af þeim aðilum sem þau skrifa og ERAS sér svo um að skanna þær upplýsingar inn á disk umsækjanda. Upp- LÆKNANEMINN • 1. tbl. 1998, 51. árg. 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.