Bændablaðið - 19.10.2023, Síða 23

Bændablaðið - 19.10.2023, Síða 23
Gróðurhús sem hýst hafa Blómaval við Eyraveg á Selfossi þurfa að færa sig um set og óska eftir framhaldslífi á nýjum stað. Byggingin er samtals 702 fermetrar og samanstendur af stálgrind og plexigleri, en þó er hluti veggja með einangrunargleri. Eldri hlutinn var byggður árið 2001 og er tvær burstir, en yngri hlutinn var byggður árið 2006 og er ein og hálf burst. Framleiðandi yfirbyggingar er Viemose-Driboga. Byggingin er grunduð á staðsteyptum sökklum og er yfir- bygging/stálgrind boltuð ofan á steyptu sökklana. Ekki ættu að vera vandkvæði við að losa yfirbygginu af sökklum, taka húsið niður og nýta á annarri lóð. Fram- kvæmdir til flutnings geta hafist í byrjun janúar 2024. Ytri mál sökkla á eldri hluta er um 19,9m x 20,7m en ytri mál sökkla á yngri hluta er um 14,9m x 20,7m. Mænishæð frá gólfi og upp að efsta punkti er um 5,25m. Opnanlegir þakgluggar með rafmóturum sem eru bæði með sjálfvirkri og handvirkri hitastýringu. Stýribúnaður glugga frá CWO Volmatic og Senmatic. Þrjár tvöfaldar útihurðir úr áli. (1x rennihurð með rafrænni opnun og 2x hliðhengdar hurðir). Ein tvöföld innihurð úr áli, sjálfvirk rennihurð. Hitablásarar auk tengdra lagna Kælieining í blómakæli fylgir ekki með í söluferli Vatnsúðakerfi Uppsettir lampar, meginhluti eldri flúrljós en ein lína með LED lömpum Neyðarlýsingarlampar og ÚT-ljós Lágspennulagnir og netstigar Nánari lýsing: Gróðurhús óska eftir nýjum dvalarstað Allar nánari upplýsingar veita: Sævar Bjarnason saevar@eik.is, 844-1965 Guðrún Álfheiður Thorarensen, gudrun@eik.is, 867-0008 Óskað er eftir tilboðum í yfirbyggingu ásamt því lausafé sem fylgir með. Vinsamlegast sendið tilboð á netfang gudrun@eik.is og saevar@eik.is.

x

Bændablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.