Bændablaðið - 19.10.2023, Blaðsíða 45

Bændablaðið - 19.10.2023, Blaðsíða 45
45Bændablaðið | Fimmtudagur 19. október 2023 Hífa, lyfta, slaka Vökvadælur, mótorar, tjakkar, tankar, lokar. HMF bílkranar. LANDVÉLAR | SMIÐJUVEGI 66 | 580 5800 | LANDVELAR.IS LAUSNIR Á LAGER Power to lift CLT – EININGAR �r�ssl� �ar ��bur�iningar Grænar  byggingalausnir TIMBURGRINDARHÚS WWW.EININGAR.IS SÍMI: 565 1560 einingar@einingar.is EININGAR EHF KÍSILHREINSIR SEM VIRKAR FRÁBÆR Á STURTUGLER, KERAMIK, STÁL O.FL. Dalbrekka 15 l 200 Kópavogur l s. 544 5588 l marpol@marpol.is leggja sitt af mörkum til svissneskrar loftslagsverndar. Nánar tiltekið ætti að draga úr losun CO2 um 20% með því að spara auðlindir, geyma kolefni og framleiða endurnýjanlega orku. Gert er ráð fyrir að rekstrar- kostnaður minnki um 20% vegna samlegðaráhrifa, meiri hagkvæmni og lægri kostnaðar. Stefnt er á 20% meiri verðmætasköpun á bæ, t.d. með því að markaðssetja sjálfbærni við sölu á vörum og öðlast viðurkenningu meðal íbúa. Til að ná þessum markmiðum var búin til skrá yfir ráðstafanir fyrir hagnýta loftslagsvernd á þessum AgroCO2ncept bæjum. Í skránni eru samtals 39 aðgerðir og eru þær á eftirtöldum sviðum: jarðrækt, búfjárrækt, orku- og auðlindanýtingu, auk aðgerða um rekstur. Meðal annars er fjallað um lífkol (biochar). Í framhaldi var okkur kynnt framleiðsla á lífkolum. Viðarflögurnar verðar þurrkaðar með afgangshita (mynd 5). Fullsjálfvirkt kerfi frá Biomacon Rehburg DE framleiðir með hitasundrun (hitastigið á milli 400- 700°C og án súrefnis) eitt tonn af lífkoli úr viðarflögum (mynd 6). Kerfið er rekið með sólarorku frá þaki. Lífkol er selt í stórum pokum og er notað í landbúnaði og í garðyrkju (mynd 7). Lífkol getur bætt vatns- og næringarefnageymslugetu jarðvegsins og bindur á hvert tonn 2,7 t af CO2. Það dregur einnig úr losun nituroxíðs og metans. Lífkol er líka áhugavert fyrir búfjárhald því það getur bundið eiturefni og bætt meltinguna. Christina Stadler, lektor hjá LbhÍ. Mynd 7: Lífkol tilbúin fyrir notkun. Mynd 6: Hitasundrun á viðarflögum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.