Bændablaðið - 19.10.2023, Side 45

Bændablaðið - 19.10.2023, Side 45
45Bændablaðið | Fimmtudagur 19. október 2023 Hífa, lyfta, slaka Vökvadælur, mótorar, tjakkar, tankar, lokar. HMF bílkranar. LANDVÉLAR | SMIÐJUVEGI 66 | 580 5800 | LANDVELAR.IS LAUSNIR Á LAGER Power to lift CLT – EININGAR �r�ssl� �ar ��bur�iningar Grænar  byggingalausnir TIMBURGRINDARHÚS WWW.EININGAR.IS SÍMI: 565 1560 einingar@einingar.is EININGAR EHF KÍSILHREINSIR SEM VIRKAR FRÁBÆR Á STURTUGLER, KERAMIK, STÁL O.FL. Dalbrekka 15 l 200 Kópavogur l s. 544 5588 l marpol@marpol.is leggja sitt af mörkum til svissneskrar loftslagsverndar. Nánar tiltekið ætti að draga úr losun CO2 um 20% með því að spara auðlindir, geyma kolefni og framleiða endurnýjanlega orku. Gert er ráð fyrir að rekstrar- kostnaður minnki um 20% vegna samlegðaráhrifa, meiri hagkvæmni og lægri kostnaðar. Stefnt er á 20% meiri verðmætasköpun á bæ, t.d. með því að markaðssetja sjálfbærni við sölu á vörum og öðlast viðurkenningu meðal íbúa. Til að ná þessum markmiðum var búin til skrá yfir ráðstafanir fyrir hagnýta loftslagsvernd á þessum AgroCO2ncept bæjum. Í skránni eru samtals 39 aðgerðir og eru þær á eftirtöldum sviðum: jarðrækt, búfjárrækt, orku- og auðlindanýtingu, auk aðgerða um rekstur. Meðal annars er fjallað um lífkol (biochar). Í framhaldi var okkur kynnt framleiðsla á lífkolum. Viðarflögurnar verðar þurrkaðar með afgangshita (mynd 5). Fullsjálfvirkt kerfi frá Biomacon Rehburg DE framleiðir með hitasundrun (hitastigið á milli 400- 700°C og án súrefnis) eitt tonn af lífkoli úr viðarflögum (mynd 6). Kerfið er rekið með sólarorku frá þaki. Lífkol er selt í stórum pokum og er notað í landbúnaði og í garðyrkju (mynd 7). Lífkol getur bætt vatns- og næringarefnageymslugetu jarðvegsins og bindur á hvert tonn 2,7 t af CO2. Það dregur einnig úr losun nituroxíðs og metans. Lífkol er líka áhugavert fyrir búfjárhald því það getur bundið eiturefni og bætt meltinguna. Christina Stadler, lektor hjá LbhÍ. Mynd 7: Lífkol tilbúin fyrir notkun. Mynd 6: Hitasundrun á viðarflögum

x

Bændablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.