Bændablaðið - 19.10.2023, Síða 55

Bændablaðið - 19.10.2023, Síða 55
55Bændablaðið | Fimmtudagur 19. október 2023 Nú er veturinn farinn að láta á sér kræla og víða á landsbyggðinni eru söfn aðeins opin ferðafólki og gestum yfir sumartímann. Sauðfjársetur á Ströndum hafði fastan opnunartíma í fjóra mánuði í sumar og stefnir að því að lengja hann um mánuð á næsta ári: Þá á að vera opið frá miðjum maí fram í miðjan október. En nú er vetrarstarfið fram undan. Þá er innra starfið í gangi, unnið að rannsóknum, nýjar sýningar undirbúnar, hugað að skráningu og frágangi í munageymslunni. Það á líka að skipta um eina útihurð og gera umbætur í eldhúsinu fyrir næsta sumar. Það eru líka fjölmargir viðburðir á dagskránni yfir veturinn þar sem heimafólk er helsti markhópurinn. Þrátt fyrir að vera eitt minnsta safn landsins, hvort sem litið er til veltu eða starfsmannahalds, hefur Sauðfjársetrið svo sannarlega náð því markmiði sínu að vera mikilvæg menningarmiðstöð í héraðinu, jafnframt því að vera viðurkennt safn og ferðaþjónustuaðili. Í þessari viku er leiksýning í Sævangi, Kómedíuleikhúsið er að koma í heimsókn með leikritið um Nansen. Og á laugardaginn verður árleg sviðaveisla Sauðfjársetursins. Þar koma um 100 gestir og eiga saman góða kvöldstund við söng og skemmtun. Aðalatriði kvöldsins er þó maturinn, þarna eru borðuð svið, köld og heit, ný, söltuð og reykt, auk þess sem gestir gæða sér á heitum sviðalöppum og sviðasultu og fá svo blóðgraut og fleiri gómsæta eftirrétti. Árlegir jólatónleikar eru komnir á dagskrá, en síðustu ár hafa Dúllurnar, sem er tveggja söngkvenna hljómsveit á Ströndum, haldið tónleika með Sauðfjársetrinu og þá hefur öll innkoman jafnan verið gefin í gott málefni, t.d. hafa Kraftur og Píetasamtökin notið góðs af því. Svo verða bókakynningar, sögustundir og spilavist á dagskránni af og til fram að jólum og líka spilað þriggja vikna langt jólaheimabingó á vefnum. Síðustu þrjú ár hefur Sauðfjársetrið verið með í jólabókaflóðinu og gefið út nýja bók árlega, en hvílir sig á því fjöri þessi jólin. Gestafjöldi á Sauðfjársetrinu var meiri í sumar en áður hefur verið, en ekki er búið að taka endanlegar tölur saman. Þegar best lætur hafa um sex þúsund manns komið í heimsókn á ári, en gestir eru fleiri núna. Mest munar um mætingu á stórhátíðir ársins, Náttúrubarnahátíðina í júlí og Íslandsmótið í hrútadómum í ágúst. Sauðfjársetrið vill þakka öllum gestum sínum kærlega fyrir komuna og við hlökkum til að hitta ykkur aftur. Ef þið viljið fylgjast með mælum við með að þið merkið við Sauðfjársetur á Ströndum á Facebook. Ester Sigfúsdóttir framkvæmdastjóri. KROSSGÁTA Bændablaðsins Lausn á krossgátu í síðasta blaðiSKYNFÆRI MESSINGS VÆTA RAKI SKRIÐA ÁGENGNI BURÐAR- KLÁR ÁLITS KVK NAFN LÍKUM URMULL TÆLA GNÆFA UPPGANGA MÓÐINS BRESTIR STIG SKORTIR ÞRÁTTA ÚTGENGINN TVEIR EINS FÆLA SVÍKJARISPA ÓREIÐA TÆPLEGA RÝJA STÖÐUGT GIMSTEINN TJÓN FUGL STIKK- PRUFA ÓÐAGOT ANDIN LJÓST KVÖLD AFOXA ORÐSTÍR HAPP- DRÆTTI AÐEINS PUKUR BLANDAR ÖNDUNAR- FÆRI HLUTDEILD ANDVARI SEPI BRÚNIR SÖNGLA INNI- LEIKUR TIGNARI NUDDA STING HLJÓÐFÆRI ÁREITA HLUTSKIPTI TOTA SÖGN SKYLDIR HVEITI- DEIGS LENGJA ÞOKKALEG DVELJASTFLYTJA HLUNN- FARA 206 H Ö FU N D U R B H • B R A G I@ TH IS .I S • K R O SS G A TU R .G A TU R .N ET RÍKI Í SV-ASÍU KVAÐ S TILDRA UPP H STJÓRN JAFN- FRAMT Þ BRUNAÐI SSKRÍN ÓFRJÁLS M Á H I R S L A DÓMS RÞ Æ L L LYF Ó P Í U M ABYLGJA L D RJÁLA DVALDIST F I K T A T FUGL MYRKVAST S V A L A AFÞILJA T G EFNI SKRÍKJA HEIMREIÐ F L I S S A EIND U TVEIR EINS FRIÐUR S S MYLSNA HEST- BURÐURÍ ESNÆÐI BURT NÁTTA A I S T A MALAR- LEIR O ÖFUGT R A N G T PLANTAG M A R R A LEIFAR R E S T KVK NAFN ÓGÆFA R Ú NBRAKA S T Ö Ð U G T DRYKKUR T Ó N I K EALLTAF T Í Ð U R SPJALD N FARÐI AÐFERÐ ÞRÍFUR M E Ð A L VANA- LEGUR LITÞROTA E N VAND- RÆÐI FÍFLAST ÓHLJÓÐ A T A S T GERA Y TORVELD TOLLA L I STORKA ÓVISSA Ö G R A ÁVERKI EKKI M E I Ð S L I N E M A ÓSKÖP F E I K N ENDIR L O KSKYNJA REIK A R F I U N R G MILDUN L L A I VELLA N K U R N A GEISA U Æ M Ð A AV FIPA R 205 H Ö FU N D U R B H • B R A G I@ TH IS .I S • K R O SS G A TU R .G A TU R .N ET SÖFNIN Í LANDINU www.bbl.is Smiðjuvegur 68, Kópavogi | S. 587 1350 | bifkop.is Allar almennar bílaviðgerðir LÖGMANNSÞJÓNUSTA Vönduð og fagleg lögmannsþjónusta með starfsstöðvar bæði í Reykjavík og á Hvolsvelli. Helstu réttarsvið: Félagaréttur, eignaréttur, samningaréttur, orkuréttur, erfðaréttur, gjaldþrotaréttur stjórnsýsluréttur o.fl. Yfir 30 ára reynsla af lögmannsstörfum. Helgi Jóhannesson, lögmaður  helgi@lr.is  Sími 849-0000 Borgartúni 25, Reykjavík  Austurvegi 4, Hvolsvelli  Sími 515-7400 Sauðfjársetur á Ströndum: Öflug viðburðadagskrá í vetur Frá Sviðaveislunni 2022. F.v.: Ester Sigfúsdóttir, Matthías Lýðsson, Steinunn Þorsteinsdóttir, Hafdís Sturlaugsdóttir, Salbjörg Engilbertsdóttir, Sverrir Guðbrandsson og Reynir Björnsson. Hrútadómar 2023 – Sigurvegarar í hrútadómum 2023, frá vinstri: Gunnar Steingrímsson, Stóraholti í Fljótum, Jón Stefánsson, Broddanesi á Ströndum og Elvar Stefánsson, Bolungarvík. Myndir / Aðsendar

x

Bændablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.