Bændablaðið - 14.12.2023, Blaðsíða 63

Bændablaðið - 14.12.2023, Blaðsíða 63
63Bændablaðið | Fimmtudagur 14. desember 2023 Víkurhvarfi 8 | 203 Kópavogi | S. 544 4656 | mhg.is VETRARBÚNAÐUR Salt- og sanddreifarar. Amerísk gæðatæki sem endast. Helluhraun 4, Hafnarfirði sími 565 2727 & 892 7502 www.rag.is TILBOÐSVERÐ 3.500.000,- Við auglýsum svo sannarlega ekki “verð frá”. VIÐ AUGLÝSUM ALDREI „VERÐ FRÁ“ DFSK Arctic Transport 100 % Rafmagnsbíll Burður 1280kg REYKJAVÍK AKUREYRI 590 5100 klettur.is Lyftu á gæðum Kjörframlagaúrvalið er aðferð fræði sem á uppruna í búfjárrækt en hefur verið aðlöguð að plöntu- kynbótum. T ilgangur aðferðarinnar er að varðveita breytileika við úrval, þannig að erfðaframfarir séu hámarkaðar til lengri tíma litið. Það er því með nokkru stolti að við greinum hér frá því að verið er að beita nýjustu aðferðum í íslenskum plöntukynbótum. Niðurstöður hermilíkana benda til þess að þær nýju aðferðir, sem notaðar eru, geti margfaldað hraða erfðaframfara miðað við það sem áður var. Því er það markmið okkar, að ný byggyrki líti dagsins ljós innan fárra ára. Stjórnv öld sk ilja mik ilv æ g i p löntuk y nb óta Stjórnvöld gera sér grein fyrir mikilvægi plöntukynbóta. U m langt skeið hafa stjórnvöld styrkt búfjárkynbætur í gegnum búvörusamninga en ekki styrkt plöntukynbætur með beinum hætti. Nú virðist hafa orðið breyting þar á og stjórnvöld sjá að fjármögnun kynbótastarfs sé skynsamleg leið til að efla íslenskan landbúnað. Ý miskonar afleiddur ágóði er af kynbótaverkefninu. Þar er fyrst að nefna að byggja upp getu og hæfni til plöntukynbóta. Nær engin nýliðun hefur orðið í þeim ranni síðustu ár enda fór heil kynslóð fræðimanna á lífeyrisaldur án þess að tekið væri við keflinu. Með þeim gögnum og þeirri aðstöðu sem kynbótaverkefnið býr til getur íslenskt búvísindafólk tekið þátt í þeirri miklu tæknibyltingu sem er að verða í plöntukynbótastarfi. Þess ber að geta að kynbætur fyrir norrænar aðstæður eru ekki aðeins hagsmunamál fyrir Ísland. Heimsbyggðin öll hefur mikla þörf fyrir að aðlaga nytjajurtir og búfé að breyttum aðstæðum vegna loftslagsbreytinga. Fyrirliggjandi er alvarleg staða í fæðuöflun heimsins. Sum landbúnaðarsvæði munu eyðast og önnur munu rýrna að gæðum og verða meira krefjandi. Enn önnur svæði munu verða hentugri til landbúnaðar. T il að fæðuframleiðsla heimsins nái að aðlagast er mikilvægt að flýta kynbótastarfi. Kornkynbætur fyrir íslenskar aðstæður er því dæmi um rannsóknarefni sem verður sífellt mikilvægara á heimsvísu. Framkvæmd plöntukynbóta þarf að vera í gegnum skipulagðar jarðræktartilraunir sem þurfa að vera nákvæmar, vel undirbúnar, og með staðlaða sýnaúrvinnslu. Aðstaða til þessarar vinnu hefur aldrei verið sem best verður á kosið hér á landi. Sem stendur er Jarðræktarmiðstöð LbhÍ í svo döprum húsakosti að það er til skammar. Húsnæðið er ónýtt og heilsuspillandi og þar verður ekki unnið framar. Mikil eftirvænting er vegna fyrirhugaðrar byggingar nýrrar miðstöðvar til jarðræktarrannsókna á Hvanneyri. En slík aðstaða er skilyrði fyrir framgöngu kynbótaverkefnisins. Auk þess yrði hún mikil lyftistöng fyrir íslenskar landbúnaðarrann- sóknir sem hafa mátt standa höllum fæti. Ný aðstaða myndi laða að sér ungt fólk og fjármagn til frekar rannsókna og kennslu. Starfsemi jarðræktarmiðstöðvar hefði það að markmiði að afla þekkingar um ræktun og miðla henni til bænda og annara hagaðila, þar með auka framleiðni á umhverfis- vænan og hagrænt sjálfbæran hátt, íslenskum landbúnaði til heilla, Íslandi til dýrðar. E g ill G autaso n, lektor í kynbótafræðum og H rannar Smári H ilmarsso n, tilraunastjóri í jarðrækt. Drei ng kynbótaeinkunnar íslensks byggs skipt eftir raðgerð. Á myndinni sést drei ng hins upprunalega byggstofns einnig kallaður þjálfunarstofn og til samanburðar drei ng kynbótaeinkunnar hins nýja stofns sem ve upp í kynbótahvel ngum Lantm nnen í Svalöv á Skáni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.