Bændablaðið - 14.12.2023, Blaðsíða 59

Bændablaðið - 14.12.2023, Blaðsíða 59
59Bændablaðið | Fimmtudagur 14. desember 2023 Tangarhöfða 1 - 110 Reykjavík - 551-5464 - www.wendel.is - wendel@wendel.is Gleðilega hátíð og gæfuríkt komandi ár með þökk fyrir viðskiptin á árinu sem er að líða. Starfsfólk A.Wendel ehf. NÝR VÉLABÆKLINGUR! Kemur inn um lúgur landsmanna yfir hátíðarnar! Frábær áramótaverð til 19. janúar! Það ástand sem blasir þó orðið við okkur í dag einkennist víða af langri bið. T ímabili þar sem bændur hafa haldið að sér höndum einfaldlega vegna þess að skilaboðin um að við ætlum virkilega að halda í öflugan landbúnað til framtíðar og raunverulegar aðgerðir þar að lútandi hafa ekki verið til staðar, jafnvel þótt stefnurnar og markmiðin séu til. En ekki verður beðið endalaust og ljóst er að eftir því sem biðin lengist þá dragi úr viðnámsþrótti landbúnaðar á Íslandi með hnignun innviða og hættu á glötun þekkingar og mannauðs. Áherslur stjórnvalda á nýliðun, kynslóðaskipti bænda og eflingu til framtíðar verður því mikilvæg til að veita eldri bændum kraft til að halda lífi í búum sínum, halda áfram uppbyggingu og framþróun enda sé nær öruggt að ungt og áhugasamt fólk muni koma til með að taka við keflinu og það muni í raun geta það. Við vitum vel að hverju við búum á Íslandi og erum stolt af því sem við gerum. Það er drifkrafturinn sem hefur haldið okkur bændum gangandi svo lengi, ánægjan við starf okkar. Enn fremur blasir svo greinilega við okkur sem lítum um heiminn og nánasta umhverfi að aðstæður hér með okkar afbragðs góðu náttúruauðlindir og framúrskarandi mannauð ætti ekkert að standa í vegi fyrir því að við getum haldið áfram á þeirri braut að framleiða ein þau bestu og hreinustu matvæli heims. T æ kifæ rin eru í höndum okkar Það er því til heilmikils að vinna svo komandi kynslóðir geti notið góðs af því að landbúnaður blómstri á Íslandi enn betur um langa framtíð. Þar þurfum við unga fólkið að taka það til okkar að vera leiðandi í umræðunni á komandi misserum. T il þess þarf að koma hugmyndum og sjónarmiðum á framfæri og vera óhrædd við að stinga upp á nýjum lausnum eða áherslum. Það verður því mikið tækifæri fyrir ungt fólk sem hefur það að markmiði að gerast bændur eða unga bændur að taka þátt í málefnastarfi Samtaka ungra bænda ( SU B) á næstu misserum. U m þessar mundir eru landshlutafélög ungra bænda að undirbúa málefni og fulltrúa á aðalfund SU B sem haldinn verður helgina 12.–14. janúar á Hótel Dyrhólaey í Mýrdalshrepp þar sem línurnar verða lagðar og árshátíð ungra bænda verður haldin sömuleiðis. Ég vil því eindregið hvetja alla þá sem ætla sér að vera hluti af framtíð íslensks landbúnaðar að taka virkan þátt, vera hluti af þeirri sterku rödd sem ungir bændur hafa svo sannarlega í dag og finna sig í félagsskap hver annars. Að því sögðu vil ég óska bændum, ungum sem öldnum, og öðrum landsmönnum gleðilegrar hátíðar, friðar og farsældar á komandi ári. S teinþór Logi Arnarsson, formaður S amtaka ungra bænda. B jarni R únarsson fundarstjóri og H arpa R ut S igurgeirsdóttir voru glaðb eitt á fundinum. Þ að er einmitt á nægja og b jartsýni sem knýr unga b ændur hvað mest á fram. Baráttan Laun fyrir lí fékk góða fjölmiðlaumfjöllun. uríður Lillý í sjónvarpsviðtali.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.