Úrval - 01.11.1962, Side 11

Úrval - 01.11.1962, Side 11
HIÐ MIKLA FLJÓT ATLANTSHAFSINS 27 konar reki. Hin litla vík, Keflavík í Faxaflóa, sem nú er víðkunn fyrir hinn geysistóra flugvöll, er talin bera nafn af trjábolum, sem reknir fundust f víkinni. Fyrir því var álitið, að grein úr Golf- straumnum falli alla leið norður um íslandsstrendur, og það hefur sannazt af rannsóknum Danans Irminger fyrir miðja síðustu öld. Frá Vesturströnd Islands heldur hann yfir að Grænlandsströnd, þar aftur suður á bóginn og meira að segja lítið eitt norður með vestur- strönd Grænlands er hægt að finna hið hlýja og salta vatn Golf- straumsins. Þessi grein, er til íslands fer, hefur verið nefnd Irmingerstraum- ur. Hann er aðeins hliðargrein af sjálfum Golfstrauminum, sem fer milli Færeyja og Shetlandseyja norður með Noregsströnd. Þar klofnar hann í tvennt, önnur kvísl- in fer norður undir Spitsbergen og hin smeygir sér alla leið inn í Barentshaf. Spitsbergen kvíslin heldur sfðan áfram sem neðansjáv- arstraumur undir íshafslögunum og hefur rússneskur vísindaleið- angur á þeim slóðum fundið hana ailt norður undir sjálft heimsskaut- ið. Hraðinn í Golfstrauminum var þegar eftir að siglingar hófust um Atlantshaf, ærið mikilsverður. — Golfstraumurinn var þó ekki sett- ur inn 'á sjókort fyrr en 1678, og almermt var hann ekki að finna á sjókortum fyrr en eftir 1770. Það er fróðlegt að kynna sér hvernig á því stóð. Það var einmitt árið 1770, að kvörtun barst til yfirvaldanna í Englandi um það, að póstskipið til New York hefði verið 14 dög- um lengur á leiðinni en amerískt kaupskip, sem kom frá Englandi til Rhode Island, skammt frá New York. Menn lögðu því til, að enska póstskipið færi einnig til Rhode Island, ef það gat haft í för með sér svo mikinn tfmasparnað. — Kvörtun þessi barst Benjamin Franklin, sem á þeim tíma var að- alpóstmeistari f ensku nýlendun- um í Ameríku. Hann hefur sjálfur sagt svo frá: ,,Mér fannst það næsta undar- legt, að verið gæti slfkur munur milli staða, sem varla voru meira en dagleið hvor frá öðrum ... Fyr- ir því hélt ég, að þetta byggðist allt á misskilningi eða röngum söguburði. Skipstjóri frá Nan- tucket, er ég þekkti, var einmitt þá staddur í London og ráðgaðist ég við hann um málið. Hann féllst á, að þetta gæti haft við rök að styðjast, en mismunurinn stafaði af því, að skipstjórarnir frá Rhode Island þekktu Golfstrauminn, en hann þekktu hinir ensku skip- stjórnarmenn á póstskipinu ekki.... Hann bætti þvf við, að stundum, þegar byr væri lítill, bæri straum-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.