Úrval - 01.11.1962, Side 12

Úrval - 01.11.1962, Side 12
28 Ú R VA L urinn skipið ef til viil aftur á bak. Þá varð mér ljóst, að það væri fyrir neðan allar hellur að merkja ekki Golfstrauminn inn á öll sjó- kort, og bað hann að gera það fyrir mig. Það gerði hann fúslega og bætti einnig við upplýsingum um, hversu mætti sleppa við tafir hans vegna á leiðinni vestur yfir Atlantshaf.“ Amerískir hvalveiðimenn höfðu þá hvað eftir annað vakið athygli póstskipsmanna á því, að þeir sigldu gegn hröðum straumi, og ráðlagt þeim að koma sér sem fyrst út úr strauminum. En Eng- lendingarnir þóttust vita jafnvel og Ameríkanar, hvar sigla skyldi og sinntu ekki þessum góðu ráð- um. Bæði hraði og hitastig Golf- straumsins er breytingum undir orpið. Skarnmvinn breytingaskeið hafa menn lengi þekkt. En athygl- isvert er það, að langvarandi hita- aukningar hefur orðið vart á liðn- um áratugum. Á tímabilinu frá 1912—1932 hækkaði meðalhita- stigið um eina gráðu, og sams konar hækkun hefur komið í ljós einnig í öðrum höfum á síðari ára- tugum, Jafnframt því kemur í Ijós, að lofthitinn fer einnig hækk- andi, einkum í norðlægum heims- svæðum. Vetrarmeðalhitinn á Spitzbergen hefur hækkað um allt upp í tíu gráður, en það er einhver mesta veðurfarsbreyting, þar sem gerðar hafa verið veðurfræðilegar athuganir. Slík hlýindi hafa auð- veldað stórlega íshafssiglingar, og þeim er það mjög að þakka, að unnt var að halda uppi skipalesta- ferðum til Rússlands á stríðsár- unum. Stafar þetta frá Golfstraumin- um? Vafalaust mjög lítið beinlínis. Meira munar um hina nú orðið þrálátu suðvestan vinda, sem á vetrum sópa hlýju lofti sunnan af Atlantshafi með sér til hinna svöiu norðurslóða. Menn hafa tekið eft- ir, að þessir vindar virðast nú al- gengari. Á hinn bóginn orka suð- vestan vindarnir og Golfstraumur- inn hvor á annan. Óvenjulega hlýr Golfstraumur magnar lægðirnar suðvestan við ísland, og þar með magnast hinir suðvestlægu vindar. Suðvestan vindarnir styrkja svo aftur á móti Golfstrauminn. Þess ber að geta, að ekki dugar það eitt til að bæta loftslagið, að Golfstraumurinn fer þar hjá. Vind- ar þurfa að flytja hið hlýja loft á land. Þannig græðir Ameríka ekk- ert á Golfstrauminum, þótt hann komi frá hennar ströndum, því að á vetrum, þegar helzt er þörf á hlýjum vindum, stefna þeir frá landi en ekki á land. Á sumrin eru álandsvindar aftur á móti tíðari. En þá væri meiri þörf á svölum vindum, og liaf-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.