Úrval - 01.11.1962, Side 15

Úrval - 01.11.1962, Side 15
HEILAÞVOÐI ALÞÝÐUDÓMSTÖLINN 31 sem allir voru vopnaðir stórum marghleypum, mælti hann hægt og rólega á lýtalausri kínversku: „Þið eruð mannsterkir, þykir mér. Eruð þið hræddir við öld- ung eins og mig?“ Foringinn glápti á hann, átti sízt von á að hinn 63 ára gamli öldungur brygðist þannig við. Svo öskraði hann: „Haltu kjafti! Reyndu að koma þér í leppana!“ Og þegar Haynes hafði klætt sig, smelltu þeir á hann handjárnum og hröktu hann út á undan sér. í því skyni að auðmýkja banda- ríska trúboðann sem mest, leiddu þeir hann eftir fjölförnustu götu í Kwei-yang. Ekki höfðu þeir þó lengi gengið, þegar þá fór að gruna að einhver skekkja væri á áætluninni. Fanginn hagaði sér til dæmis alls ekki eins og ráð hafði verið fyrir gert. í stað þess a® dragnast áfram, lotinn og beygður, gekk hann þeirra hnar- reistastur, enda bar hann höfuð og herðar yfir þá, og svo hratt, að þeir áttu fullt í fangi með að hafa við honum. Og ekki nóg með það, heldur hélt hann fram höndunum, til þess að allir skyldu sjá að hann væri hand- járnaður. Viðbrögð fólksins á götunni voru lika öll önnur en búizt hafði verið við — það leit undan og enginn gerðist til að kalla hæðnisorð að fanganum. Lögreglumennirnir sáu því brátt sitt óvænna, breyttu um leið og héldu með fangann um fámennar hliðargötur þann spöl, sem eftir var til fangelsisins. Yfirvöldin höfðu reiknað dæmið skakkt — ekki tekið tillit til þeirrar virðingar, sem John Hay- nes naut meðal Kínverja, sem mátu hann jafn mikils og þeir höfðu metið föður hans. Walston Haynes, faðir Johns og einnig prestur, hafði verið kunn- ur maður um gervalt Kínaveldi um aldamótin síðustu, undir nafninu Lao Shih — „gamli kennarinn", en það var hinn æðsti heiðurstitill, sem þeir gátu sæmt lærðan mann. Lao Shih hafði tekizt það, sem talið var með öllu ókleift. Hann hafði fengið leyfi hjá gömlu keisara- drottningunni til að setja á stofn kennaraskóla í guðfræði í Kína, þótt sú gamla hataði bæði Banda- ríkjamenn og Evrópumenn. Gamli kennarinn var ekki ein- göngu guðfræðingur og prestur, heldur og náttúrufræðingur, bú- fræðingur, sagnfræðingur og heimspelcingur. Fyrstu gagn- menntuðu, innfæddu prestarnir, sem unnu að útbreiðslu kristin- dóms í Kína, höfðu numið í skóla hans — og þeir boðuðu ekki eingöngu kristinn sið, held- ur og vestræna menningu, og
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.