Úrval - 01.11.1962, Síða 18

Úrval - 01.11.1962, Síða 18
34 ÚRVAL af njósnum erlendis, ráku þeir upp rosahlátur. „Varpið af yður sauðargæru kirkjunnar svo allir megi sjá hvað þér eruð innan- undir — úlfur heimsveldissinna,“ öskraði dómsforsetinn. Síðan gat hann þess með hæðnishreim i röddinni, að J. Edgar Hoover, æðsti maður bandarísku ríkis- lögreglunnar, væri einn af stjórn- armönnum trúboðssambands mótmælenda þar i landi, og það gæfi því auga leið, að trúboð- arnir væru njósnarar ríkislög- reglunnar. Haynes gat ekki að sér gert að brosa, þótt þreyttur væri, og reyndi að koma dómsforset- anum í betri skilning. „Haltu kjafti, heimsveldiissinnanjósn- ari!“ öskraði dómsforsetinn. Þannig héldu dómararnir áfram að ausa hann skömmum. Þegar Kínverjar hækka rödd- ina, verður hún hvell og' sker- andi, og smámsaman varð þessi sífelldi gjallandi séra Haynes óbærileg kvöl — enda var það einmitt tilgangurinn. Og í sér- hvert skipti luku þe-ir yfirheyrsl- unum á því að spyrja hann, beint eða óbeint: „Hvenær genguð þér í þjónustu bandarísku ríkislög- reglunnar?“ Hayes svaraði því til, að hann hefði aldrei verið i hennar þjónustu. Og dómsfor- setinn öskraði: „Það er lygi!“ Þegar Haynes hafði verið beitt- ur slíkum þvingunum í nokkra daga, lá við sjálft að hann væri orðinn tilleiðanlegur að játa á sig að hann væri njósnari á veg- um bandarísku ríkislögreglunn- ar. Honum var farið að standa á sama um allt. Þótt örmagna væri af þreytu, reyndi hann samt að halda eins- konar „dagbók“ í huganum, sem hann skráði svo síðar. Hér er )(,mdnnisgrein“ úr þeirri hugs- anabók, þegar réttarhöldin yfir honum höfðu staðið í fullan mánuð. „Ég er þreyttur — syfjaður. Ég finn jafnve-1 ekki til svengdar lengur. Maturinn, sem mér var síðast borinn, var ekki upp í nös á ketti. Þrjátiu daga yfirheyrslur og skriflegar „skýrslur“ til dóm- aranna . . . skammaður . . . sak- aður um að fara með lygar . . . reka njósnir í landinu, sem ég ann hugástum . . . allir vinir mín- ir álitnir í einum njósnahring . . . gólfið er hart . . . ég afber þetta ekki lengur . . .“ Haynes gerði sér ljóst að hann var að því kominn að bugast. Að svo gæti farið að hann játaði á sig allt, sem honum var borið á brýn og sviki vini sína í hendur dómurunlum, elinungis til þess að binda endi á pyndingarnar. Það lá jafnvel við sjálft, að hann færi að efast um sakleysi sitt.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.