Úrval - 01.11.1962, Page 27

Úrval - 01.11.1962, Page 27
MINN8TA KONAN 43 fólk, sem leitaði ákaft eftir frek- ari fræðslu. Þegar Diekson kom aftur til Taipei, sagði hann: „Þetta er ein furðulegasta hreyfing í trúboðs- sögu samfíðarinnar, og samt hef ég engan tíma til að sinna þessu né á ég völ á nokkrum, sem ég get treyst til þess að kynna sér þarfir fólksins; ekki hef ég held- ur neitt fé til þess að nota til þess að uppfylla þessar þarfir, ef ég öðlast vitneskju um þær“. Lil svaraði lágt og rólega: „Þú hefur mig, Jim. Við skulum reyna þetta“. Og þannig byrjaði hin kristi- lega viðleitni Lillian Dickson, og sú viðleitni er nú í dag að ger- breyta lífi fjallabúanna. Það tók margar vikur að ná til sumra hinna dreifðu flokka hinna kristnu frumbyggja. Stundum ferðaðist hún ein, en stundum í fylgd með innlendum presti og kristinni konu. Hun vandist við að skrönglast eftir fjallavegum, sem regnið hafði í rauninni flutt burt með sér. Einnig vandist hún að vaða yfir straumharðar £r, sem tóku henni allt í mitti. Hún vand- ist því að sitja á háhesti á öxl- um íjallabúanna, þegar hún botn- aði ekki lengur, eða að skríða ógn varlega yfir veikbyggðar göngubrýr, er sveifluðust til hátt uppi yfir æðislegri hringiðunni niðri í gljúfrunum. Það var ekki svo að skilja, að allir foring'jar ættbálkanna væru henni vinveittir. Þegar hún var eitt sinn að ræða við kristna í- búa í þorpi einu fram yfir mið- nætti, frétti hún, að í næsta hér- aði byggi ættarhöfðingi, sem væri risi að vexti; gerði hann sér leik að því að lúberja alla, sem tóku kristna trú, og hóta þeim__því, að þeir yrðu drepnir. Lil varð ofsareið og þrammaði fimm mílna veg í myrkrinu, fann kofa ættar- höfðingjans, gekk að rúmi hans og hristi hann óþyrmilega til, svo að hann glaðvaknaði. „Þú hefur verið að gera þér leik að því að ofsækja kristna menn“, hrópaði hún líkt og hefndarengill. „Ég skal sannarlega koma þér í klípu, ef eg heyri, að þú haldir slíku athæfi áfram!“ Ættarhöfðinginn hefði getað rotað hana með einu höggi, en hann lofaði því auð- mjúklega, að hann skyldi aldrei skerða hár á höfði nokkurs krist- ins manns framar. Og það gerði hann heldur ekki. Þegar ég spurði Lil Dickson að því, hvers konar „klípu“ hún hefði haft í huga, þá hló hún. „Það veit ég ekki. Svo langt hafði ég ekki enn hugs- að“. En það er ekki svo að skilja, að hún hafi alltaf sloppið við
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.