Úrval - 01.11.1962, Page 33

Úrval - 01.11.1962, Page 33
STONEHENGE 49 staðreynda, er ráða hefur mátt af brotum úr leirmunum, haugfé og hinum þöglu steinum sjálfum, hafa fornieifafræðingarnir, prófes- sor R. J. C. Atkinson frá Cardiff próf. Stuart Piggott frá Edinborg- arháskóla og dr. J. F. S. Stone, fyrrum forstöðumaður Salisbury minjasafnsins, sópað burt þoku forsögunnar og afhjúpað hina furSulegu sögu um verzlunarþjóð- flokk, sem skapaði einstæða menningu á Bretlandi nærri 2000 árum fyrir Krists burð. Fyrir tæpiega 4500 árum var England aðeins byggt af litlum fiokkum frumstæðra veiðimanna, sem reikuðu um landið. Þetta hafa fornieifafræðingar ráðið af gróf- gerðum steintækjum og vopnum, sem fundizt hafa. En um það bil 2300 f. Kr. komu hjarðbændur frá meginlandinu og fluttu með sér þekkingu á nautgripa- og korn- rækt. Fræ sem fundizt hafa í brot- um leirmuna, sýna að þeir rækt- uðu einkum hveiti. Talið er, að á hverju hausti, þegar grös tóku að falla, hafi þetta fólk rekið hjarðir sínar saman til nokkurra miðstöðva, þar sem slátrað var óþarfa törfum. Fornleifafræðingar kalla þessa hjarðbændur Windmill hæðar fólk- ið, því að það var á hæð með þessu nafni, sem Alexander Keiller gróf fyrst upp og tímasetti eitt af hinum stóru virkjum þeirra á þriðja tug þessarar aldar. Þarna höfðu þeir grafið 2,5 metra djúp- an hringlaga skurð, sem umlukti meira en 10 hektara svæði. Á innri skurðbakkanum höfðu þeir hlaðið upp heilmikinn garð með uppgreftinum. Skörð voru í hann, sem hægt var að reka nautgripina í gegnum. Á seinni árum hefur fundizt meira en tylft slíkra virkja á Suður-Englandi. Um 200 f. Kr. komu nýir inn- flytjendur yfir Ermarsund. Þeir blönduðust hinum fyrri hjarð- mönnum friðsamlega og tóku þessi hringlaga virki til nýrra nota sem fundarstaði eða hof fyrir trúarleg- ar samkomur. Þegar íbúafjöldinn óx, voru mörg þessara hringlaga hofa reist í miðstöðvum kynþátt- anna allt frá Cornwall til Norður- hluta Skotlands. Eitt þeirra, við Dorchester-on- Thames, kom mönnum fyrst á sporið, sem leiddi til skilnings á uppruna Stonehenge-rústanna. Það fannst af tilviljun á akri einum, þegar útlínur þess komu fram á loftmynd. Síðan var það grafið upp af hóp undir forystu prófess- ors Atkinsons árið 1949. Innan við skurðinn og garðinn fundu þeir holur, sem voru með reglu- legu millibili allan hringinn. Hér höfðu hinir fornu byggmgameist- arar látið brennd mannabein og síðan fyllt holurnar með kalk- mylsnu.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.