Úrval - 01.11.1962, Page 35

Úrval - 01.11.1962, Page 35
STONEHENGE 51 um og ekki einu sinni burðardýr. En á fjallstindinum völdu foringj- ar þeirra yfir 80 blágrýtisbjörg, sem voru eins og súlur í laginu og allt að sex tonnum á þyngd, sem þeir drógu með handafii á trévöltum niður snarbrattar hlíð- arnar að hafinu við Milford Hav- en. Þá fjötruðu þeir hvert bjarg við geysistóran tréfleka og fleyttu þeim meðfram ströndinni að ósi Briton-Avon. Þar umskipuðu þeir farmi sinum yfir í flatbotna, út- höggna eintrjáninga og stjökuðu þeim eftir ánni, þangað sem nú er borgin Frome. Síðan þurftu þeir að draga þá yfir 10 km lands- svæði, en gátu svo ferjað þá niður Wylie ána, þangað sem hún mætir Salisbury-Avon, og síðan upp það fljót, unz aðeins var eftir að draga þá upp þriggja km brekku til Stonehenge. Hvernig vitum við allt þetta um leiðangur, sem farinn var fyrir um það bil 3600 árum? Þegar árið 1923 vakti jarðfræð- ingurinn H. H. Thomas athygli á, að Stoneheng blágrýtið væri komið frá Prescelly. Hann sann- aði, að hvergi annars staðar er til nákvæmlega þessi sama bergteg- und. Prófessor Atkinson fann út leiðina, sem steinarnir höfðu ver- ið fluttir eftir, og styrktist það mjög, er menn fundu á leiðinni 275 kílógramma blágrýtisstein af þessari sömu tegund. Loks sýndi Atkinson 1954, að flutningarnir eru framkvæmanlegir, með því að endurtaka ferðina ásamt hópi brezkra skólapilta, og fluttu þeir með sér steinsteypuklump af sömu stærð og þunga og Stonehenge steinarnir eru. Sama ár grófu Atkinson, Piggott og Stone upp tvo sammiðja holu- hringi undir grassverði Stone- henge. Á botni hverrar holu fundu þeir örsmáar dóíerítflísar, sem sýndu, að þetta voru hinir upp- runalegu staðir blágrýtissúlnanna. Svipaðar flísar fundust í skurðin- um umhverfis, en aðeins í milli- lagi, og sýndi það, að blágrýtið var flutt þangað eftir að fyrstu byggingarnar voru reistar í Stonehenge. Enn fremur fundust gamlar blágrýtishellur undir einni hinna hellulögðu sandsteinssúlna, og sannaði það, að Stonehenge II hlýtur að hafa verið byggt, notað og fjarleegt aftur, áður en hinar háu sandsteinssúlur, sem í dag setja mestan svip á hofið, voru reistar á Salisbury sléttunni. Hinir miklu fjársjóðir, sem fundizt hafa í haugum, sýna að auður og velmegun Bikarmanna fór vaxandi á 17. og 16. öld f. Kr. Við uppgrefti hafa fundizt brons- axir og atgeirar, sem eftir lögun og skreytingu að dæma eru af írskum uppruna, hálsfestar úr raf- perlum frá Mið-Evrópu, bláar gerviperlur af tegund, sem aðeins
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.