Úrval - 01.11.1962, Side 37

Úrval - 01.11.1962, Side 37
STONEHENGE 53 reistar smám saman upp með vog- aistöngum, en trépailar byggðir undir þær jafnóðum. Loks hafa um það bil 200 menn reist þær alveg við með því að toga í ólar úr nautsleðri, sem festar voru um efri endann, meðan aðrir slógu litla steina undir þær til að halda þeim í jafnvægi, þangað til búið var að púkka vandlega í holurnar. Meðan á þessu stóð, höfðu aðrir steinhöggvarar mótað hina fín- gerðu boga hellnanna, sem lagðar voru ofan á, en hver þeirra er 3,25 m á lengd, 1 m á breidd og 0,75 m á þykkt. Þær eru felldar hver við aðra til endanna með eins konar geirneglingu. Þegar lokið var víð að högva þær til, var þeirn lyft upp með vogarstöngum nokkra þumlunga í einu og jafn- óðum skotið trépöllum undir, en þegar nógu hátt var komið, var þeim rennt til hliðar og látnar síga niður á sinn rétta stað á súl- unum, svo að þær mynduðu urn síðir lokaðan hring. Meira en 20 af hinum fornhelgu blágrýtissúlum vcru nú vandlega höggnar til og fágaðar og reistar í egglaga hring. Bersýnilega hefur verið ætlunin að gera með hinum 60 tvöfaldan ytri hring, því að grafnar voru fyr- ir þær 59 holur. Eftir þetta stöðvaðist verkið í Stonehenge um alllangan tima, og er mönnum ekki kunnugt, hvað hefur valdið því. Þegar það var tekið upp aftur, voru allir blágrýt- issteinarnir reistir, á beim stöðum, sem þeir nú eru: í hring fyrir inn- an sandsteinssúlurnar og í skeifu. fyrir innan nokkrar sandsteinssúl • ur, sem tengdar eru saman tvær og tvær. Inni í þessum skeifumyndun- um er 5 m há sandsteinshella, sem e. t.v. hefur verið altari. Stone- henge var loksins lokiö um 1400 f. Kr. Snillingurinn sem stjórnaði fram- kvæmdum í Stonehenge, hefur ekki verið neinn viðvaningur. — Hann hefur fylgt grísku entasis reglur.ni og haft súlurnar dálítið gildari um miðjuna, því að annars hífðu þær sýnzt vera grennstar þar. Hann hafði hellurnar einnig dálítið breiðari um miðjuna, svo að þær skyldu sýnast beinar neð- an af jöröinni. Hann notaði eins konar geirneglingu til að festa þær saman, eins og húsameistararnir í Mykene gerðu. Fornleifafræðingar höfðu því Iengi álitið, að fram- kvæmdum í Stonehenge hlyti að hafa verið stjórnað af rnanni frá Grikklandi, sem hefði þekkt til lögmála í húsagerðarlist, sem fram að þessu hafði ekki verið beitt annars staðar í Evrópu. Áður en hinir forsögulegu staðfest á áhrifamikinn hátt. Á einni af lóðréttu súlunum fann prófessor Atkinson mynd af skeft- um rýtingi af gerð, sem aðeins var búin til i Mykene og aðeins á
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.