Úrval - 01.11.1962, Page 47

Úrval - 01.11.1962, Page 47
AÐ LÆKNA MEÐ NÁLASTUNGUM 63 Kínverska læknablaðið birtir í júlí 1959 skýrslu um botnlanga- sjúklinga, sem leituðu til lækna- skóla nokkurs í Canton: Það var um að ræða 36 sjúklinga með bráða botnlangabólgu, tíu voru með botnlangaígerðir og þrír með lífhimnubólgu. Þeir voru allir meðhöndlaðir af nálar- stungumánni, en í tíu tilfellum var einnig um grasalækningar að ræða. Þeim batnaði öllum án uppskurðar. Þessi brezki læknir lærði að- gerðir þessar í tvö ár hjá ýmsum nálarstungulæknum í Evrópu og Austurlöndum. Hann segir svo frá: „f fyrstu gat ég alls ekki greint hinir tólf mismunandi tegundir æðaslaga, og ég skildi ekkert í því. En eftir nokkurn tíma öðlaðist ég smám saman þann næmleika snertingarinnar, sem nauðsynlegur er í þessu skyni, og gat smám saman þrosk- að hann með mér.“ Hann vill heldur fást við lækn- ingu „króniskra" (illlæknandi eða ólæknandi) sjúkdóma, sem læknavísindi Vesturlanda hafa ekki unnið sigur á, til dæmis migraine-höfuðveiki og ýmiss konar annarrar höfuðveiki, sára í maga og þörmum og meltingar- truflana, taugagigtar, vöðvagigt- ar, taugabólgu og taugaverkja, alls kyns húðsjúkdóma, asthma og heysóttar, hás blóðþrýstings, þunglyndis og kvíða. Hann segir til skýringar, að nálarstunguaðgerðir geti til dæmis dregið úr magni of mik- illar magasýru, sem veldur magasári, en að þær geti ekki læknað neitt líffæri, sem orðið var stórskemmt, áður en með- höndlunin hófst. Hann heldur því fram, að flestir sjúklinga hans hljóti bata, en flestir þeirra höfðu þegar ver- ið veikir árum saman. Venjulega þörfnuðust þeir fimm til tíu aðgerða, sem dreift var á margar vikur. Það var ætíð venjan í Kína, að Iækninum var aðeins greitt á meðan sjúklingurinn var heil- brigður. Yrði hann veikur, varð læknirinn að stunda hann honum að kostnaðarlausu. Þessi einstak- Iega sanngirnislega venja var sprottin upp af því, að menn álitu nálarstunguaðgerðir vera framkvæmdar til þess að fyrir- byggja, að menn yrðu veikir. Með því að greina æðaslög sjúklingsins ætti að vera mögu- legt að finna veiklun líffæra og vinna bug á þeim, löngu áður en hann finnur til óþæginda eða kvala.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.