Úrval - 01.11.1962, Side 57

Úrval - 01.11.1962, Side 57
73 ERU SKRtMSLI 1 SJÖNUM'? ÉTT svona til til- breytingar viður- R k&í W kenni ég, að þekk- •';! ing mín á efni því, í sem ég skrifa nú um, er fremur takmörkuð, en ég mun ekki vera sá eini, sem svo er ástatt um. Það eru engir til, sem búa yfir sérfræðilegri þekk- ingu, hvað „Sæslönguna miklu“ snertir. En þeim vísindamönnum fer þó fjölgandi, sem viðurkenna, að hún sé í raun og veru til, og þar er um að ræða töluverða breytingu frá vantrú þeirri, sem ríkti í því efni fyrir mannsaldri síðan, en þá var hver sá álitinn vera hrekkjalómur eða fylliraft- ur, sem lýsti því yfir, að hann hefði séð „sæslöngu". Ein ástæðan fyrir þessu vax- andi frjálslyndi mun eflaust vera fundur undrafisksins „coelac- anth“ árið 1939, en hann hafði geysilega þýðingu fyrir fiska- fræðina. Þá náðist í lifandi fisk, sem álitið var, að dáið hefði út fyrir fimmtíu milljónum ára, og virtist fiskur þessi enn lifa góðu lífi úti við strönd Suður-Afríku. Fyrst þessum fisk hafði tekizt að hjara, þá var það mögulegt, að aðrar skepnur, sem hingað til höfðu verið álitnar útdauðar, syntu enn um í þeim 300 mill- jónum rúmmílna úthafsins, sem Frægur vísindamaður gerir að umrœðuefni nokkrar und- arlegar sagnir um skrímsli í hafdjúpunum og athugar mögúleikana fyrir sannleiks- gildi þeirra. enn eru að miklu leyti órann- sakaðar. Sögur af sæskrímslum má rekja allt aftur til fyrstu daga sigling- anna. Ef til vill er Scylla með mörgu armana frægust þeirra, en um veru þá getur í Ódysseifs- kviðu Homers, og fórnaði Ódys- seifur henni sex mönnum. Með vaxandi vísindaþekkingu og ýt- arlegri athugunum hafa goðsög- urnar vikið fyrir náttúruvísind- unum. En um leið hefur það orðið augljóst, að sumar sögur, sem gengu manna á meðal á dög- um fyrirrennara okkar aftur í forneskju, áttu sér nokkra stoð í raunveruleikanum. Scylla hef- ur til dæmis eflaust verið kol- krabbi, og á síðustu öld gerðu menn sér grein fyrir því, að ó- freskjan Kraken í sögusögnun- um var í rauninni risakolkrabbi, að vísu ekki alveg eins stór og sögurnar gátu um. En þó hefur enn ekki fundizt skýring á sumum þeim fyrir-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.