Úrval - 01.11.1962, Page 72

Úrval - 01.11.1962, Page 72
88 ÚR VAI Cookflóa eftir hálfs þriðja dags ferð á lögregluhát, en í f óa þeim varpaði Cock iandkönnuður ein- mitt akkerum þann sama mán- aðaröag, þ. e. 3. sept., fyrir 189 árum. Þegar Cook reyndi að stíga á land ásamt mönnum sinum, var þeim heilsað með örvahríð. Þeir héldu strax burt. Mig langáði til þess að rann- saka þetta strandsvæði, áður cn lagt yrði af stað þvert yfir land- ið. Ég velíi því fyrir mér, hvernig flokkar hausaveiðimanna og mannæía tækju nú á móti okkur. Fyrsta jiorpið, sem viö komum í, virtist vera autt og yfirgefið. Við heyrðum c.ngin önnur h'jóð en. óhugnanlegt hundaýlfur, þeg- ar við Iæddumst variega á milli kiofanna, sem byggðir voru á staurum. Ég klifraði hikandi upp hrör- legan stigann, sem lá upp að stærsta kofanum. 1 hendi mér liafði ég liníf. Kofinn var tóm- ur, en á steinum á miðju gólf- inu iogaði enn eldur. Úti í horni g otti hauskúpa til mín. Hún lá ofan á hrúgu af mannabeinum. Skyndilega kom Htiil hópur hermanna hægt út úr skógar- þykkninu. Þeir voru allsnaktir að undanskildum skrautlegum höfuðbúnaði úr fjcðrum. Þeir háru spjót, boga og örvar. Við gáfum þeim rauðar klæðis- ræmur og munntóbaksbita. Frétt- irnar um komu oikar breiddust fljótt út um héraðið. Þessir hermenn heimtuðu að fá að fyigja okkur ti! þorps sins, sem hét Brs'm, en þar sáum við „vopnahiésathöfnina". Sú athöfn dró óvæntan dilk á eftir sér. Flokkurinn kvað upp þann úr- skurð, að hvítu mennirnir skyldti ganga í ættftokkinn. Negri nokkur kom að nóttu tii i kofa Gerards Deiloye, sem var aðstoðarleiðangursstjóri minn. Hann gaf honum meri i um að fylgja sér. Hann fór með Delío.ye í kofa sinn og kynnti liann fyrir konu sinni. Með bendingum gáfu þau til kynna, að Delloye skyldi fremja þá athöfn, sem er tákn móðurástarinnar hjá öllum frum- stæðum þjóðflokkum; konan bauð iionum brjóst sitt, og Deli- oye saug nokkra mjólluirdropa. Hinir leiðangursmennirnir urðu ailir að fylgja fordæmi hans í hinum ýmsu fjölskyldum. Sumir voru heppnir, en aðrir óheppnir. „Mó'ðir“ mín var unglegri og fallegri en flestar eiginkonur Papúamanna, en mæður hinna skorti í átakanleg'um mæli per- sónutöfra samkvæmt vestrænum inælikvarða.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.