Úrval - 01.11.1962, Síða 79

Úrval - 01.11.1962, Síða 79
HUNDUR AÐ NAFNI HERTOGI 95 Hann var settur í hjólastól um sex vikum eftir slysið. Á hverjum degi var máttlausi handleggurinn og fótleggurinn nuddaður og æfður. Síðan var hann látinn stunda böð og alls kyns æfingar. Einnig var hann látinn reyna að ganga í eins konar gönguvél, sem var á hjólum. En bati Chucks var hægfara. f marzmánuði fékk hann að fara heim af sjúkrahúsinu. í fyrstu varð hann fjarska glaður yfir að vera kominn heim, en síð- an greip hann þunglyndi að nýju. í sjúkrahúsinu höfðu verið aðr- ir slasaðir menn. En nú fannst honum sem verið væri að skella aftur fangelsishliði í hvert sinn er Marcy lokaði útidyrahurðinni varlega á eftir sér, þegar hún hélt til vinnu sinnar á morgnana. Her- togi var enn í hundauppeldisstöð- inni, og Chuck var einn heima, sokkinn niður í dapurlegar hugs- anir sínar. Hann lá lengstum í rúminu. Safnaðarnefndin byrjaði að senda honum liljur af altarinu að lokinni guðsþjónustu, en veik- ur maður, sem misst hefur lífs- löngunina, kann vart að meta lilj- ur réttilega. Að lokum var ákveðið, að Her- togi skyldi fá að koma heim. Chuck sagðist vilja taka stand- andi á móti Hertoga, svo að hon- um var hjálpað til þess að taka sér stöðu uppi við vegg. Hann studdist við vegginn. Neglur Her- toga voru orðnar langar eftir fjögurra mánaða fjarveru að heiman. Þegar hann kom auga á Chuck, tók hann til að titra og skjálfa. Síðan gelti hann hástöf- um og tók undir sig geysilegt stökk yfir þvert gólfið. Hann líkt- ist flugskeyti. Hann skall svo fast á bringu Chucks, að Chuck átti fullt í fangi með að halda jafn- væginu, þar sem hann studdist við vegginn. Sjónarvottar að þessu atviki halda því fram, að hundurinn hafi þá tafarlaust gert sér grein fyrir sjúkleika Chucks. Hann kastaði sér aldrei á Chuck framar. Upp frá þeirri stundu tók hann sér varðstöðu við rúm húsbónda síns, og hann hvarf ekki frá því á nóttu né degi. En það var senr nærvera Her- toga hefði jafnvel engin áhrif á Chuck. Járnharðir vöðvar hans rýrnuðu og mýktust. Marcy grét í leyni, er hún sá góðlega bros- ið hans mást út. Andlit hans varð smám saman rúnum rist. Hann lá kyrr og starði upo í loftið, síðan horfði hann út um gluggann og svo á Hertoga. Þegar tveir náungar horfast í augu dag eftir dag og annar get- ur ekki hreyft sig og hinn ekki talað, þá verða þeir gripnir leið-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.