Úrval - 01.11.1962, Side 91

Úrval - 01.11.1962, Side 91
STRIÐ ÁN BLÓÐSÚTHELLINGA 107 brott með eiturgasi, sem „gull- gerðarmaður“ nokkur framleiddi á þann hátt að hann lét dýfa tuskuin ofan í lög, sem hann hafði blandað, þurrka þær og' kveikja síðan í þeim. Efnasam- setning blöndunnar er ókunn. 1 fyrri heimsstyrjöldinni rann- sökuðu vísindamenn yfir 3000 mismunandi sýnishorn í leit að efnafræðilegum vopnum. Af þeim voru einungis 32 notuð á víg- völlunum, og er sinnepsgasið þeirra kunnast. Arið 1930 tókst svo þýzkum vísindamönnum, sem unnu að til- raunum með nýjar og virkari teg- undir af skordýraeitri, að finna upp enn „stórvirkara" efnafræði- legt vopn, taugagasið, en þeirri uppfinningu var lialdið leyndri þangað til í lok síðari heims- styrjaldar. Leyndardómur „taugagastegundanna“. Banvæni þessarra taugagasteg- unda er í því fólgið, að það eyð- ir úr taugunum efni því, kólínes- terase, sem ræður fyrir vöðva- slökun með þeim hætti að það gerir óvirkt annað kólínefni, sem ræður fyrir samdrætti vöðvanna. Eyðing hins fyrrnefnda efnis veldur því óviðráðanlegum vöðvastjarfa. Hinn ógnþrungni raunur á taugagastegundum þeim, sem nú er unnt að framleiða, og eitur- gasinu, sem Þjóðverjar beittu í fyrri heimsstyrjöldinni, er fyrst og fremst sá hversu örlítið magn þarf af hinum fyrrnefndu teg- undum. Eitt flugskeyti getur bor- ið það magn, sem með þarf til að stórskaða eða drepa alla óvarða íbúa á míluvíðu svæði. Gasið þrengir sér inn í líkamann gegn- um öndunarfærin, augun og h'ör- undið, og jafnvel minnsta magn af því getur valdið þrautum, vöðvakrampa og jafnvel dauða. Unnt er að vinna á áhrifuin taugagastegundanna með atro- pine, sem örvar vöðvastarfsem- ina, sé því dælt tafarlaust í blóð viðkomanda og' um leið hafnar á honum lífgunartilraunir, þar eð taugaga'sið þarf ekíki nema nokkrar mínútur til að valda hi'na. En meinið er, að taugagas- ið er bæði lyktarlaust, bragð- laust og litlaust, svo einungis áhrifin segja til þess. Fyrir hragðið er nú unnið að því af kappi að finna upp viðvörunar- tæki, hárnærn, viðbragðsfljót og siálfvirk, sem starfað geti ó- slitið og látlaust. Takmarkið er að koma upp fjölvirkum og færanlegum sam- stæðum viðvörunartækja, er sagt geti til um alla loftmengun, líf- fræðilega og efnafræðilega. Kerfi
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.