Úrval - 01.11.1962, Page 115

Úrval - 01.11.1962, Page 115
BODISEA DROTTNING 131 ,En húsbóndi . . . hóf þjónn- inn máls, furðu lostinn, en þagn- aði snögglega, er hann leit dökka ygglibrún Katusar. „Gerðu eins og þér er sagt og gættu þess að segja engum neitt um fyrirætlanir mínar, eða þú verður hýddur að öðrum kosti“, sagði skattlandsstjórinn hörkulega. Jafnvel þræli hans var ljóst, að hann hugðist gefa Lundúnaborg ör- lögunum á vald, en renna sjálfur Iíkt og geit, meðan tími væri til. Þegar Svetóníus fékk fréttirnar, hætti hann bardögunum á Angles- ey og lagði af stað til Lundúna í fararbroddi hestliða sinna. Fót- gönguliðarnir fylgdu á eftir, þreytt- ir og fótsárir, á hraðri þreytandi göngu. Þegar njósnarar höfðu upp- Iýst yfirhershöfðingjann um liðs- afla Bódíseu, gerði hann sér ljóst, að hann hafði enga möguleika á að verja Lundúni fyrir slíkum her- skörum. „Með fjórtándu legíóninni einni saman get ég ekki haldið borginni fyrir þúsundum drottningar", sagði hann. „Enda eru menn mínir upp- gefnir. Ég þarf einnig á að halda öllum öðrum rómverskum legíónum í Bretlandi til að berja niður upp- reisn þessa“. „Herra, það mun taka þær lang- an tíma að komast til okkar, og nú þegar er Bódísea nærri bogarhlið- um“, mæltu liðsforingjar nokkrir. „Þið hafið á réttu að standa. Hið eina, sem við getum gert, er að hörfa undan til héraðanna í suð- vestri, þar sem búa þjóðflokkar okkur vinveittir. Þar bíðum við, unz hinar legíónirnar hafa samein- azt okkur". Þessi var ákvörðun Svetóníusar. „Það þýðir, að Lundúnaborg er okkur glötuð, herra“, sagði hinn æðsti af liðsforingjum hans. „Við verðum að fórna Lundúnum eða glata að öðrum kosti Bretlandi sem rómversku skattlandi", mælti Svetoníus. „Verði fjórtánda legíón- in þurrkuð út, mætir Bódísea engri mótspyrnu þaðan í frá. Ég verð að styrkja lið mitt, unz það hefur öðl- azt nægan afla til að heyja orr- ustu“. Það var erfitt fyrir Svetóníus að taka þessa ákvörðun, sem engu að síður var hin eina rétta undir slíkum kringumstæðum. „En hvað um Lundúnabúa þá, er ekki eru hermenn? Hvað um verzlunarmenn og aðra þá, er flutt hafa fjölskyldur sínar hingað frá Ítalíu og Gallíu í þeim tilgangi að setjast hér að?“ spurðu hermenn- irnir. „í mínu nafni megið þig segja að þeim sé heimilt, jafnt körlum, konum og börnum, — öllum, sem þess óska — að sameinast liði okk- og fylgjast með okkur, unz við
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.