Úrval - 01.11.1962, Blaðsíða 140

Úrval - 01.11.1962, Blaðsíða 140
156 hinna sérstæðu töfra næturinnar, sem hóftraðk hestanna og bjöllu- glamur ltúnna inni í hreysinu, megnaði ekki að rjúfa. Það var jólanótt, og það var ekki hægt að hugsa sér unaðs- tegri nótt eða heiðari himin. Ég lá þarna í heystæðunni og yfir mér hvelfdist alstirnd víð- átta geimsins. Ósjálfrátt varð mér i liuganum reikað til Betlehem, hina fyrstu jólanótt. Foreldrar Krists átjtu líka langa og örðuga dagleið að baki, og náttstaður þeirra var ekki heldur neinum þægindum búinn. Fénaðarhúsið, þar sem Jesús fæddist, hefur að öllum líkindum ekki verið ýkja frá- brugðið hreysinu á bakkanum — sömu skepnurnar, sem létu til sín lieyra á sama liátt og fyrir tveim aldatugum. Sennilega var ég' eini maður- inn, sem enn iá vakandi í þessu litla og lága hreysi í giljaþreng'sl- unum á hinni miklu viðáttu Kína. Og áre-iðanlega var ég eini mað- urinn á þessum slóðum, sem hafði hugmynd um að nú væri jólanótt, minningarhátið þess at- burðar, sem valdið hefur meiri byltingu í heiminum en nokkur annar — þótt hann hafi því mið- ur ekki valdið þar þeim breyt- ingum, sem skyldi. Á nýjársdag var ég staddur í Hvveili, en þá um morguninn ÚRVAL tókzt mér að fá far með vöru- bil til Sicliang. Þaðan tókst mér að fá far með öðrum vörubíl til Y’a—an, handan við Cheng'tu, en þar eð mér þótti, þegar þangað kom, að ég hefði fulla þörf fyrir að hreyfa mig dálítið, og' þar sem ég' kunni því mjög illa að láta aðra bera mig á öxlum sér, eins og almennt tiðkaðist á ferða- lögum þar i landi, ákvað ég að halda fótgangandi til Kanzting, ■ en réði þrjá burðarkarla til að j halda á pjönkum mínum og far- angri. A göngunni til Kangting fór ég fljótt framúr burðarkörlunum. Ég hafði ekki bragðað mat frá því er ég lagði af stað, og var því orðinn ærið innantómur um fjögurleytið, þegar ég eygði loks þorp framundan. Mér til mikillar ánægju fann ég þar veitingakrá; þar inni hitti ég fyrir aldraða konu og lítinn dreng og tók það mig langan tíma að gera þeim skiljanlegt að ég væri matar- i þurfi. Þá hurfu þau bæði fram í eldhúsið og eftir nokkra bið færðu þau mér tpks skál af köld- j um hrísgrjónum og te í bolla. Ég var í þann veginn að ljúka þessum lítilfjörlega málsverði þegar fylgdarmenn mína bar að. Þeir voru svo þreyttir orðnir, j að þeir harðneituðu að halda lengra þann daginn. Mré leizt ekki sem bezt á stað-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.