Úrval - 01.11.1962, Side 144

Úrval - 01.11.1962, Side 144
160 kæmi til hugar að hvíla burðar- karlana, þegar þeir virtust að lotum komnir þar sem brattast var; þessir húðarjálkar voru ráðnir til þess arna, og hvað varðaði þá háu herra um það þótt einhver þeirra hnigi dauður niður af ofreynslu? Þannig birt- ist viðhorf og afstaða yfirstétta Kuomintang-stjórnarvaldanna í sinni lökustu mynd. Að sjálfsögðu hafði verið létt- ara yfir mér, þegar ég fór þessa leið í fyrra skiptið. Við höfðum nokkra viðstöðu í þorpinu, þar sem ég hafði verið rændur öllu minu jarðneska góssi. Og nú fyrst skildist mér það, að ræningjun- um hlaut að- hafa borizt njósn af ferðum mínum og dvöl minni þar -—■ það gaf auga leið, að ekld gat nein hending ráðið því að þeir skyldu ræna þennan afskekkta stað, þar sem annars var ekki von um neinn feng, einmitt þá nótt sem ég hafði þar viðdvöl. En hvað um það — þessu varð ekki breytt og þýddi ekki um neitt að sakast. Og nú tók ég það ráð að dragast aftur úr lest- inni, svo ég gæti gengið veginn, þar sem hann var greiðfærastur. Um k.völdið var svo staðnæmzt í Lianluku, allstóru þorpi undir skarðinu, en þar hitti ég vin- gjarnlegan, ldnverskan kaup- mann, sem var á leið til Kang- ting; hann lánaði mér dálitla ÚR VAL peningaupphæð, svo ég gat gold- ið næturgreiðann í veitinga- kránni. Næsti dagur varð býsna erfiður, því þá fórúm við yfir Feiyulinpskarð, sem liggur í níu þúsund feta hæð yfir sjávarmál. Torfærur á leið. Uppi í skarðinu var allt enn að mestu snævi hulið og fossar og vatnsföll á ísi, og var það undursamleg sjón, en þar sem sól náði til liafði snjóinn leyst og fagurlitar prímúlur gægðust upp úr sverðinum. Þvi miður naut ég ekki fegurðarinnar sem skyldi, þar sem ég özlaði krapið köldum og sárum fótum. Við lögðum nú upp bratt ein- stigi, þar sem burðarkarlalest- irnar höfðu smám saman troðið einskonar þrep í klakann. En þau voru flughál, og hálmskórn- ir mínir höfðu þar ekkert við- nám, svo mér skrikaði fótur i sifellu, og öðru hverju hrumlaði ég mig á leggjunum svo úr blæddi, þótt ég fyndi ekki til sársaukans vegna kuldans. Þetta klif upp einstigið var mér þvi ein samfelld þraut og kvalræði. Engu að síður var það ekkert hjá því, sem burðarkarlarnir urðu að þola. Þeir, sem hafur- taskið báru, urðu að skipta byrðum sínum og fara tvær ferð- ir upp einstigið, og mannbrodda urðu þeir að binda á sig, til þess
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.