Úrval - 01.11.1962, Síða 146

Úrval - 01.11.1962, Síða 146
162 og fella sig jafnilla við hvort tveggja. Þeir draga sig því sem mest inn í sína skel, einangra sig frá öllu og öllum og halda sínum kínversku siðum og lifn- aðarháttum, en hafa eins lítil samskipti og þeim er frekast mögulegt við hina undarlegu — og að þeirra dómi lítt siðuðu — háfjallabúa. Kangting er snertipunktur þessara tveggja ólíku heima. Þar kemst maður til dæmis fyrst i kynni við þau trúarbrögð, sem sett hafa svip sinn á allt líf þjóð- arinnar. Þar á götunum mætir maður fjölda lamamunka í sínum rauðu kuflum, mörg klaustur eru bæði i borginni sjálfri og í næsta ná- grenni við hana; þar getur að líta hin hvítu, klukkulaga skrin, sem chörtens nefnast á máli Tí- betana, og bænaveifurnar blakta hvarvqtna í golunni. Og þegar myrkt er orðið og hljótt, heyrir maður munkana þeyta hinar mikhi trompetur sínar og lang^ dregið, einhljóma söngl ung- munkanna — þessa dulu, annar- legu og angurværu tóna, sem virðast eiga upptök sín í innstu fylgsnum tibezkrar þjóðarsálar. Þar í landi er það trúin, sem mótar allt hugsanalif mannsins og ræður fyrir öllu lífi hans. Það mun ýkjulaust, að í engu landi — að Indlandi ef til vill ÚRVAL undanskildu — sé trúin jafn alls- ráðandi og í Tíbet. Lamaisminn, sem eingöngu fyrirfinnst í Tibet og Mongólíu, er í rauninni sérstök trúarregla — grein á meginstofni Búddha- trúarbragðanna. Þótt hann sé þeim trúarbrögðum, að minnsta kosti eins og þau tíðkast á Cey- lon og Cambodiu og víða ann- ars staðar, ólíkur um margt, sér í lagi þar sem hann er hrein- ræktaðastur, ef svo mætti að orði komast, er það fyrst og fremst á yfirborðinu, hvað sem snertir ytra form og siði, liggja dýpstu rætur hans í einum og sama jarð- vegi — kenningum Búddha, og þeim grundvallaratriðum, sem hann sjálfur mótaði. Eftir þriggja vikna dvöl í Kangting, þar sem ég var tíður gestur í lamaklaustrunum, gat ég haldið áfram l'ör minni til Kantze. Trompetur næturinnar. í Kantze bjó ég í næsta ná- grenni við lamaklaustur mikið. Voru það margar byggingar, reistar á stöllum eða þrepum upp eftir allri hlíðinni að efstu brún. Á kvöldin, þegar myrkt var orðið, sat ég oft einn úti á svöl- unum og naut kyrrðarinnar, sem einungis var rofin af hundgá í fjarska. En á stundum barst einnig
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.