Úrval - 01.11.1962, Side 153

Úrval - 01.11.1962, Side 153
A FARALDS FÆTI UM TIBET 169 sem teldist til Karmapasafnaðar- ins; erindi mitt til Lhasa væri ]jvf eingöngu að heimsækja hina helgu staði þar . . . Þeir virtust hrifnir af hreirf- skilni minni og trúaráhuga, og sögðu, að ef ég hefði skilríki, sem sýndu að ég liefði lilotið leyfi viðkomandi yfirvalda til slíkrar ferðar, væri þeim sönn ánægja að veita mér fylgd og aðstoð alla. Til allrar ógæfu hafði ég ekki orðið mér úti um nein skilríki — ég hafði ekki einu sinni orðið mér úti um leyfi viðkomandi yfirvalda til að dveljast í Tihet. Og riddararnir tveir, sem í raun- inni voru framverðir þeirra her- sveita, sem gæta veganna til Lhasa, gátu ekki tekið á sig þá ábyrgð, að leyfa mér að halda tengra skilríkjalausum. Við snerum því við, adir fjórir, áleiðis til klaustursins, sem ég hafði vonað að ég þyrfti aldrei að líta augum framar. Næstu nótt dvöldumst við í tjöldum hjarð- mannanna, sem við höfðum forð- ast þegar við héldum inn dalinn, og komum í klaustrið daginn eftir. Fyrst gengum við á fund „pömpo“-ans, eða sýslumanns- ins, sem tók mér af iri'kiTli !iæ- versku og ástúð og lét bera mér Ijúffengt smjör-te, blöndu af þurrkuðum höfrum og þurr- mjólk, þurrkað kjöt, dökkan syk- ur, súrmjólk og sætar pönnu- kökur, sem mér voru hið mesta hnossgæti. Það var langt um liðið síðan ég hafði setið að svo ríkulegum veizlumat. Eins og tíðkast á Austurlönd- um, var rætt um alla heima og geima —- allt nema það, sem máli skipti. Að lokum fór samt svo, að sýslumaður sá sér ekki annað fært en leiða talið, með mestu varfærni, að vanda mínum. Ég þóttist þegar sjá fram á, að það væri gersamlega þýðingar- Iaust fyrir mig að reyna að halda áfram för minni til Lhasa. Sýslu- maðurinn hefði ekki getað verið mér vinveittari, en hann gat ekki með neinu móti gengið framhjá þeim ströngu fyrirmælum, sem honum voru sett hvað þetta snerti. Hann bauð mér að dveljast hjá sér um hríð, á meðan við biðum svars við beiðni hans um undan- þágu mér til handa, sem hann kvaðst fús að senda viðkomandi yfirvöldum í Lhasa. En þar sem mér var fyllilega Ijóst að þessi uppástunga hans var borin fram eingöngu í þvl skyrfi að draga úr vonbrigðum minum, vissi ég að hún mundi ekki neinu geta breytt. Það mundi og taka nokkra mánuði að biða svarsins — ef
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.