Úrval - 01.04.1964, Page 125

Úrval - 01.04.1964, Page 125
ÓGLEYMANLEGUR MAÐUR 115 og vinum á frídögum, því að hann var enginn meinlætamaður. Vur hann þá kátur, ræðinn og skemmtilegur. Starfsþrek Þórðar Sveinssonar var óvenjulega mikið, kapp og dugnaður framúrskarandi. Sem dæmi vil ég hér geta eins atburS- ar af mörgum. Fyrstu árin, sem við unnum i pósthúsinu, var suinarfrí gefið i 6 virka daga. ÞaS mun hafa veriS sumarið 1912, að Þórður fór á reiðhjóli austur að Geysi og Gullfossi og svo niður Iireppa á Austurveg vestan við Þjórsá, svo sem leið liggur vestur til Reykjavíkur. Sumarið eftir 1913 fór ég þessa sömu leið ríðandi. Vegurinn iiafði eitthvað verið lagfærður fyrir konungskomuna 1907, en var síðan ekkert við haldið. Var ég oft að hugsa um það, hvernig Þórður hefði komizt þetta á hjóii. Eftir að ég kom heim, spurði ég hann, hvernig hann hefði klöngrazt þessa leið á reiðhjóíi. Ekki lét hann mikið af erfiðleikunum en kvaðst að sönnu oft hafa orðið að bera hjólið. En hann komst þetta þó, gafst ekki upp. Ég sá það oft og reyndi, að Þórður Sveinsson gafst ekki upp við verle, er hann tókst á hendur að vinna. Þórður Sveinsson fæddist í Húsavík 19. júli 1885. Foreldrar hans voru Sveinn Víkingur Magnússon veitingamaður og kona hans Kristjana Sigurðar- dóttir. Eru ættir þeirra þekktar fyrir gáfur og dugnað. Æsku- heimili þeirra bræðra, Bene- dikts, Baldurs og Þórðar hlýtur að hafa verið mikið menningar- heiinili, ella hefðu þeir tæplega orðið slikir afbragðsmenn sem þeir voru. Ekki veit ég, hvað eða í hvaða skóla Þórður hefur hiotið menntun, (Benedikt og Baldur voru stúdentar), en er ég kynntist honum 1907, var hann þegar prýðilega menntað- ur, islenzkumaður betri en flest- ir stúdentar, talaði og ritaði dönsku og ensku, kunni bókhald til fullnustu auk ágætrar al- mennrar menntunar. í rauninni kemur það ekki málinu við, hvar eða hvernig menn hljóta menntun og menningu, mergur- inn málsins er að verða mennt- aður og fá sanna menningu. Auðvitað getur enginn lært tungumál, bókhald o. s. frv. nema hafa nokkuð fyrir þvi og fá tólu- verða tilsögn, en háttprýði og göfugmennsku lærir enginn, nema hann sjái það fyrir sér og honum sé það i blóð borið. Þórður var það, i orðsins fyllstu merkingu, sem Bretar nefna „gentleman", það brást aldrei. Víst var það, að Þórður var mjög vel gáfaður, minnið traust, sterkt og ákveðið viljaþrek var
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.