Úrval - 01.04.1964, Blaðsíða 151

Úrval - 01.04.1964, Blaðsíða 151
LANDNEMARNIR AF „MAÍBLÓMINU‘ 141 hiiini yfirvofandi uppreisn. Nú var aðeins eitt eftir, að kjósa landsstjóra. John Carven var kosinn til eins árs með öll- um greiddum atkvæðum. Leið- togunum létti mjög við þessi málalok, og nýjar vonir tendruð- ust í brjóstum þeirra. Síðan héldu allir upp á þiljur til þess að skoða Nýja Heiminn. FJÁRSJÓÐVR í JÖRÐU „Allt virðist mjög veðrað, og landið, sem var mest allt skógi vaxið, bar trylltan og villimann- legan svip.“ Með þessmn orðum lýsti Willi- am Bradford landi því, sem ferðalangarnir þráðu nú svo heitt að mega rannsaka. Ehls- neyti Maíblómsins var nú á þrotum, svo að flokkur manna iagði nú af stað til lands í skips- bátnum til þess að höggva við. Sandrif hindruðu þá í að kom- ast alla leið upp í fjöru á bátn- um, svo að þeir urðu að vaða drjúgan spöl í þriggja feta djúp- um sjó, og voru viðtökur þessar lieldur kaldranalegar, en þetta var í byrjun nóvember. En hrifn- ing þeirra, er þeir stigu á fasta jörð, var slík, að þeir létu þetta ekkert á sig fá. Mennirnir höfðu stigið á land á odda skagans, þar sem bærinn Provincetown stendur nú. Þeir þrömmuðu strax inn í skógar- þykknið og hjuggu þar nægar birgðir af ilmandi eini. Er þeir komu með við þennan út til Maiblómsins, ilmuðu neðri þil- förin yndislega og farþegarnir fengu nú heitan mat i fyrsta sinn eftir margar vikur. Þeir höfðu ekki fundið neitt vatn i skóginum, og þvi dró það úr löngun þeirra til þess að stofna nýlendu þarna. Menn- irnir vildu þvi ólmir leita bet- ur að heppilegu landssvæði. Landnemarnir höfðu keypt sér 10 tonna bát, sem skipt hafði verið í fjóra hluta, er geymdir höfðu verið á fallbyssuþilfari skipsins á leiðinni. En samskeyti borðanna i bátnum höfðu gliðn- að, og bátsmaðurinn sagði, að það tæki margar vikur að gera svo við bátinn, að hann yrði sjófær. En bát þennan höfðu þeir ætlað að nota í rannsóknarleið- öngrum meðfram ströndinni, þar sem Maíblómið ætti erfitt með að sigla vegna grynninga. Hinir djarfari meðal landnem- anna héldu þvi fram, að það gengi brjálæði næst að ætla að bíða eftir því, að gert yrði við bátinn. Þeir vildu rannsaka landið fótgangandi, og eftir nokkurt hik samþykkti Carver landsstjóri að leyfa 16 mönnum að fara í land. Hann sagði, að þeir mættu ekki vera lengur en
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.